11.11.2001

Matsáætlun samþykkt

Í byrjun október skilaði ISAL inn til Skipulagsstofnunar matsáætlun vegna hugmynda um stækkun álversins um 200 þúsund tonn. Í framhaldi af því bar stofnunin matsáætlunina undir fjölmarga opinbera aðila, sem komu fram með ýmsar góðar ábendingar.

Eftir að hafa yfirfarið ábendingarnar og svör ISAL við ýmsum fyrirspurnum samþykkti Skipulagsstofnun áætlunina, en með athugasemdum sem hafa þarf í huga nú þegar vinna skv. áætluninni getur hafist að fullu. Mælst er til þess að metin verði umhverfisáhrif af öðrum framkvæmdum sem eru forsenda álversins og hafa áhrif á sama svæði. Í því sambandi er bent á fyrirhugaða færslu Reykjanesbrautar og lagningu háspennulína um svæðið. Stofnunin mælist líka til þess að metnar séu fleiri leiðir til hreinsunar á útblæstri en gert er, gera þurfi grein fyrir því hvaða mótvægisaðgerðir eru fyrirhugaðar vegna losunar gróðurhúsalofttegunda og því hvernig losunin fellur að stefnu stjórnvalda í þessum efnum. Meta þurfi áhrif stækkunarinnar á byggðaþróun og margt fleira er tínt til.

Vinna skv. matsáætluninni hófst snemma í haust, enda var mikilvægt að nýta vel þann tíma sem var til stefnu. Nú er hægt að setja fullan kraft í þessa vinnu en stefnt er að því að ljúka henni fyrir lok apríl á næsta ári.

Smelltu hér til að skoða nánar tilkynningu Samkeppnisstofnunar, sem birt er á heimasíðu stofnunarinnar.

Smelltu hér til að nálgast frekari upplýsingar um hugmyndir ISAL


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar