09.11.2016

Nýr hljóđkútur á löndunarkrana álversins

Ţann 1. nóvember var nýr hljóđkútur settur á súrálslöndunarkrana álversins. Ţess má vćnta ađ hávađi frá krananum minnki í kjölfariđ, en hann er notađur í fáeina daga í mánuđi til ađ landa súráli sem kemur međ skipi til Straumsvíkur.

Fyrsta löndun eftir ađ ţessar umbćtur voru gerđar hófst ţriđjudaginn 8. nóvember og gefur góđar vísbendingar um ađ breytingin hafi heppnast vel. Hljóđmćlingar verđa gerđar í kjölfariđ til ađ stađfesta ţađ.

Kostnađur viđ verkefniđ var um 15 milljónir króna.

Eldri hljóđdeyfirinn, sem nú hefur veriđ skipt út, var kominn til ára sinna og hćttur ađ virka sem skyldi. Á dagskrá er ađ kaupa nýjan löndunarkrana en ákveđiđ var ađ ráđast engu ađ síđur í ţessa fjárfestingu til ađ brúa biliđ, svo ađ tryggt vćri ađ hljóđstig í íbúabyggđ fćri örugglega aldrei yfir leyfileg mörk. Útreikningar bentu til ađ ţađ gćti veriđ á mörkunum viđ ákveđin skilyrđi. Ţess ber ađ geta ađ hávađi viđ lóđamörk álversins hefur ávallt veriđ undir viđmiđunarmörkum í starfsleyfi.

Myndirnar voru teknar ţegar búnađurinn var settur upp ţann 1. nóvember.


Hljóđkúturinn er sívali hólkurinn sem liggur láréttur fyrir miđri mynd.


« til baka