13.06.2017

Grænt bókhald ISAL 2016 komið út

Grænt bókhald fyrir ISAL 2016 er komið út. Í því er að finna ítarlegar upplýsingar um starfssemi síðastliðins árs og þau áhrif sem starfsemi okkar hefur á umhverfið. Margvíslegar áhugaverðar upplysingar koma fram í ritinu. Losun gróðurhúsaloftegunda á hvert framleitt tonn ISAL er það lægsta í sögunni og með því besta sem þekkist í áliðnaði á heimsvísu.

Í ársbyrjun 2016 tóku ný losunarmörk í starfsleyfi gildi fyrir flúoríð, ryk og brennisteinstvíoxíð. Ný losunarmörk fólu í sér lækkun um allt að 35% á losun á hvert tonn áls og reyndist losunin vel innan við ný mörk. Sérstaklega ánægjulegt var hversu vel gekk að daga úr losun flúoríðs. Þá náðist umtalsverður árangur við að draga úr hljóðmengun en á síðasta ári var m.a. fjárfest í nýjum hljóðdeyfi fyrir súrálskrana.

Hvað almennan rekstur varðar var 2016 hins vegar erfitt ár.  Verð á markaði fyrir ál var lágt og framleiðsla og útskipun urðu fyrir ýmsum skakkaföllum, m.a. tengd vinnudeilu sem leystist þó á öðrum ársfjórðungi.  Niðurstaðan var að sölutekjur lækkuðu um 15% frá árinu á undan sem samt hafði þolað 10% lækkun á tekjum frá árinu þar á undan.

Það sem af er árinu 2017 hefur nokkuð birt til.  Verð hefur hækkað, eftirspurn eftir vörum okkar er mikil og framleiðslan hefur sjaldan gengið betur. Áfram verður unnið að því að auka framleiðslu verksmiðjunnar ásamt því að þróa vöruframboð ISAL og ná þannig auknum verðmætum á hvert framleitt tonn.

Skýrsluna má finna hér.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar