01.06.2018

Styrkir til yngri íþróttaiðkenda í Hafnarfirði

Í gær fór fram úthlutun íþróttastyrkja fyrir yngri en 18 ára iðkendur aðildarfélaga ÍBH samkvæmt samningi milli ÍBH, Rio Tinto á Íslandi og Hafnarfjarðarbæjar. Úthlutunin fór fram hér í höfuðstöðvum Rio Tinto á Íslandi. Samningur hefur verið í gildi frá árinu 2001 á milli Íþróttabandalagsins í Hafnarfirði, Rio Tinto á Íslandi hf. og Hafnarfjaðarbæjar um stuðning við íþróttastarf yngri iðkenda. Nýr samningur var gerður seint á síðasta ári til þriggja ára og er verðmæti samningsins tæplega 60 milljónir.  Að þessi sinni var úthlutað 12 milljónum króna eða 60% af framlagi ársins vegna iðkendafjölda sem æfir reglulega í félögunum og jafnréttishvata. Eftirtalin félög fá stuðning út frá samningi og umsóknum:

  • Fimleikafélag Hafnarfjarðar
  • Fimleikafélagið Björk
  • Knattspyrnufélagið Haukar
  • Sundfélag Hafnarfjarðar
  • Brettafélag Hafnarfjarðar
  • Badmintonfélag Hafnarfjarðar
  • Golfklúbburinn Keilir
  • Hestamannafélagið Sörli
  • Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar
  • Siglingaklúbburinn Þytur
  • Íþróttafélagið Fjörður
  • Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

Samtals fá þessu félög 11 milljónir króna og skiptist eftir fjölda iðkenda hjá hverju félagi fyrir sig.

Loks hljóta Brettafélag Hafnarfjarðar og Badmintonfélag Hafnarfjarðar  500.000kr. hvort í jafnréttishvataverðlaun.

Á myndinni eru fulltrúar þeirra íþróttafélaga sem hlutu styrk að þessu sinni ásamt Rannveigu Rist, forstjóra Rio Tinto á Íslandi, og Hrafnkeli Marínóssyni, formanni ÍBH.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar