04.11.2004

Alcan kaupir meira land

Alcan á Íslandi hefur fest kaup á 10.350 fermetrum lands við Straumsvík, sem áður var í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Kaupsamningur þessa efnis verður undirritaður í Straumsvík í gær og var umsamið kaupverð 34 milljónir króna. 

 Um er að ræða land sem liggur að núverandi athafnasvæði Alcan og er aðliggjandi hafnarsvæðinu í Straumvík.  Innan landsins er lóð þar sem nýverið voru byggðar aðalskrifstofur Alcan en ekki er ráðgert að byggt verði frekar á landinu, heldur verði það nýtt sem útivistar- og athafnasvæði fyrirtækisins.

 Stefna Alcan er að eiga og hafa yfirráðarétt yfir öllu því landi þar sem starfsemi þess fer fram.  Með samningnum sem undirritaður verður í dag er tryggt, að það gildi um svæðið kringum nýjar höfuðstöðvar í Straumsvík og ekki verði þar starfsemi óskyld rekstri Alcan.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar