Ábendingar - kvartanir - hrós

Við einsetjum okkur að vera í fremstu röð í allri starfsemi okkar, að hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi og að starfa ávallt í sátt við umhverfi og samfélag. Mikilvægur liður í því er öflug upplýsingagjöf og regluleg gagnvirk samskipti við hagsmunaaðila. Þess vegna hvetjum við alla til að senda okkur uppbyggilegar athugasemdir varðandi starfsemina. Slíkar upplýsingar gera okkur kleift að bæta frammistöðuna enn frekar. Einnig er sjálfsagt að senda okkur fyrirspurnir um okkar starfssemi.

Við skráum allar athugasemdir sem berast og bregðumst við þeim á viðeigandi hátt.

Ef þú vilt senda inn nafnlausa ábendingu eða kvörtun er það sjálfsagt en þá getum við ekki veitt svar.

Ef þú velur að senda inn nafnlausa ábendingu skaltu skrá *** í stað nafns og símanúmers.

Fyrirtækið kappkostar að tryggja vernd persónuupplýsinga og að vinnsla þeirra sé í samræmi við gildandi lög og reglur. Nánar má kynnar sér það hér.

 

Hverju vilt þú koma á framfæri:

 
 
Nafn:  
Sími:    
Netfang: