Úthlutanir 2013

Fyrsta úthlutun úr samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fór fram í apríl. Níu aðilar hlutu styrk úr sjóðnum en alls bárust 42 umsóknir. þremur milljónum króna var úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni til eftirfarandi aðila:

  • Hrafnista Kópavogi, vegna kaupa á standbekk fyrir sjúkraþjálfunardeild – 700.000 kr.
  • Barnaspítalasjóður Hringsins, til kaupa á handavinnuefni – 500.000 kr.
  • Hraunvallaskóli, vegna kaupa á leiksviði í samkomusal – 500.000 kr.
  • Björgunarsveit Hafnarfjarðar, vegna kaupa á fjarskiptabúnaði fyrir kafara – 450.000 kr.
  • Flugbjörgunarsveitin Hellu, vegna endurnýjunar á sjúkrabúnaði - 300.000 kr.
  • VSÓ Ráðgjöf, vegna verkefnisins „umferð á hættu- og neyðartímum“ – 250.000 kr.
  • Öldutúnsskóli, vegna kaupa á kennslubúnaði – 200.000 kr.
  • Skólar ehf., vegna kaupa á tölvubúnaði fyrir börn í heilsuleikskólanum Hamravellir – 100.000 kr.
  • Karlakór eldri Þrasta í Hafnarfirði, til stuðnings kórnum – 50.000 kr.

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.