11.09.2001

Nýr vefur opnaður

Nýr vefur ISAL var opnaður þann 10. september. Fyrirtækið Fiskar sá um hönnun vefsins í samvinnu við auglýsingastofuna Gott Fólk - McCann Erickson. Við hönnunina var tekið mið af nýlegum kynningarbæklingi ISAL og áhersla lögð á rétt samspil mynda, hljóðs og texta.

« til baka