17.05.2006

Hjóla- og göngugarpar Alcan í gæðaflokki!

Átakið „Hjólað í vinnuna“ er nú lokið og hafa niðurstöður verið birtar á vef Ólympíusambands Íslands. Alcan starfsfólk hjólaði og gekk samtals 18.531,75 km en það er rúmlega 13 sinnum í kringum landið. Liðið Tour de raf V5 var með yfirburði en þeir hjóluðu rúmlega 1 sinni í kringum landið eða 1.353 km.

Alcan lenti í fyrsta sæti yfir þau fyrir tæki með 400 starfsmenn eða fleiri, og hér fyrir neðan er hægt að sjá liðin sem tóku þátt hér innan Alcan

Nafn liðs: Fjöldi meðlima: Fjöldi daga: Fjöldi km:
1. Tour de raf V5 10 99 1.353
2. Hjólmótorar 10 96 719
3. Álliðið 10 82 2.107
4. cuatro 10 82 1.578
5. AV. Garparnir 10 80 828
6. The Fast and the Furious 10 80 552
7. 3F 10 78 1.181
8. Flúorfákar 10 77 1.530
9. Steypuskáli vakt 1 - Márarnir 10 77 1.745
10. Þotuliðið 8 75 540
11. Starfsfólkið 10 67 869
12. Gæsirnar 9 66 412
13. Straumur 10 64 1.232
14. spennufíklarnir 10 50 806
15. Smiðjan 5 49 111
16. Hjóldælurnar 8 47 240
17. Flutningsgarpar 10 46 448
18. Steypuskáli vakt 1 - draumalið Gunna 7 43 36
19. Vakt 3 kerskála 10 42 1.151
20. Harkan 5 3 24 58
21. Johnny Weissmuller 6 23 235
22. Skautafákar 4 23 479
23. Two men and litle lady 3 19 124
24. Steypuskáli vakt 2 5 12 199
25. Steypuskáli vakt 3 0 0 0
Samtals:   198 1401 18531,75


« til baka

Fréttasafn