28.09.2006

Slökkvum ljósin og horfum á stjörnurnar

Ákveđiđ hefur veriđ ađ Alcan í Straumsvík taki ţátt í ţeirri skemmtilegu uppákomu sem fyrirhuguđ er fimmtudagskvöldiđ 28. september, ţegar ljósin verđa slökkt í sveitarfélögunum á höfuđborgarsvćđinu, Suđurnesjum öllum og Akranesi til ađ gefa fólki tćkifćri til ađ skođa stjörnurnar. 

Ráđgert er ađ ljósin verđi slökkt á tímabilinu frá kl. 22 til 22:30 og ćtlum viđ Straumsvíkingar ekki ađ láta okkar eftir liggja. Útilýsingin á svćđinu verđur ţess vegna slökkt auk lýsingar í helstu byggingum, ţar sem hćgt er ađ koma ţví viđ međ góđu móti. 

Starfsmenn og allur almenningur er ađ sjálfsögđu hvattur til ađ taka ţátt í ţessu eftir bestu getu og grípa ţetta einstaka tćkifćri til ađ skapa myrkur á höfuđborgarsvćđinu!


« til baka