21.11.2006

Tvö heimsmet í Straumsvík

Undanriđlar í keppninni um titilinn Sterkasti mađur í heimi, sem haldin var hér í Straumsvík á mánudag, heppnuđust vel.  Kraftakarlarnir létu nokkurn kulda ekki trufla sig og tvö heimsmet voru sett í keppninni. Nicky Best frá Bandaríkjunum setti heimsmet í svokallađri bćndagöngu og Zydrunas Savickas frá Litháen í einni lyftingagreininni.

Umgjörđ keppninar var hin glćsilegasta, ekki síst vegna mikillar vinnu starsfmanna álversins sem lögđu mikiđ á sig til ađ keppnin gćti gengiđ sem best.

Úrslit keppninnar fara svo fram í Reiđhöllinni í Víđidal á föstudag og laugardag. 

Alls tóku 24 kraftakarlar ţátt í keppninni, frá 16 löndum. Ţrír Íslendingar voru í ţeim hópi, ţeir eru Benedikt Magnússon, Stefán Pétursson og Georg Ögmundsson.

Viđ ţökkum kraftakörlunum og ađstandendum keppninar fyrir gott samstarf og óskum ţeim til hamingju međ frábćran árangur.


« til baka

Fréttasafn

Error while rendering control: Timeout expired. The timeout period elapsed prior to obtaining a connection from the pool. This may have occurred because all pooled connections were in use and max pool size was reached.