06.02.2015

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Rio Tinto Alcan á Íslandi ræður árlega yfir 100 starfsmenn í sumarstörf. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til sunnudagsins 22. febrúar.

Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum eru hér.

Auglýsingu sem birtist í dagblöðum má sækja með því að smella hér.


« til baka