10.03.2015

Tilkynning til starfsmanna vegna færðar

Uppfært kl. 15:54:
Rútum seinkar um 2 klukkustundir miðað við venjulega áætlun. Vaktaskipti verða klukkan 18:00. Ef þetta breytist verður það tilkynnt hér á síðunni.

Eldri frétt kl. 15:15:
Ófært er til Straumsvíkur. Hópbílar munu aka þeim starfsmönnum, sem komnir voru í rútur, aftur heim. Reynt verður aftur eftir u.þ.b. eina klukkustund ef verður leyfir. Fylgist með hér á síðunni.

Eldri frétt kl. 14:45
Hópbílar eru að hefja akstur til Straumsvíkur og ætla að reyna að halda áætlun þrátt fyrir vont veður. Ef rúturnar hætta að ganga vegna færðar verður það tilkynnt hér strax. Viðbúið er að einhverjar seinkanir geti orðið. Mælst er til þess að starsfmenn á leið til vinnu gefi rútunum þann tíma sem það treystir sér til að bíða.


« til baka