21.06.2017

Team Rio Tinto í Wow Cyclothon

Wow Cyclothon hjólreiðakeppnin hefst í kvöld þar sem hjólað er í kringum landið með boðsveitafyrirkomulagi og verður Team Rio Tinto að sjálfsögðu með í keppninni. Alls munu yfir 1300 keppendur verða með í ár og horfur á spennandi keppni.

Að þessu sinni hjóla keppendur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu sem þarf sannarlega á stuðningi landsmanna að halda.

Hér er áheitasíða Team Rio Tinto:

http://www.wowcyclothon.is/keppnin/keppandi?cid=7130

Einnig má fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum undir merkinu  #isal2017

Hér verður hægt að fylgjast með stöðu keppenda hér:

http://www.wowcyclothon.is/fylgstu-med

  • Baldur Sæmundsson
  • Eyrún Linnet
  • Sigfús Sigfússon
  • Hilmar Örn Sanmann
  • Íris Ragnarsdóttir
  • Jóhann Samsonarson
  • Kristinn Samsonarson
  • Laufey Stefánsdóttir
  • Samson Jóhannsson
  • Lárus Lárusson 

Við óskum þeim góðs gengis og hvetjum alla til að leggja þessu góða málefni lið.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar