23.01.2023

Sumarstarfsfólk óskast til starfa

Öflugt starfsfólk óskast til starfa hjá ISAL í sumar 

Við bjóðum upp á sumarstörf í steypuskála og kerskála þar sem unnið er á þrískiptum 8 tíma vöktum (tvær næturvaktir, tvær kvöldvaktir og tvær dagvaktir). Unnið er í 5 daga og 5 daga frí.

Við bjóðum einnig uppá sumarstörf í skautvinnslu og efnisvinnslu og þar er unnið er á tvískiptum 8 tíma vöktum ásamt einni 16 tíma vakt (tvær dagvaktir, ein löng vakt, tvær kvöldvaktir). Unnið er í 5 daga og 4 daga frí.

Störfin eru fjölbreytt, krefjast nákvæmni og mikillar öryggisvitundar. Sameiginlegt markmið er að framleiða hágæða ál í samhentum hópi þar sem öryggi er undirstaða allra verka.

 Sótt er um starfið hér.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf hjá ISAL.

Hæfniskröfur

  • 18 ára og eldri
  • Bilpróf er skilyrði, lyftarapróf kostur
  • Sterk öryggisvitund
  • Frumkvæði, stundvísi, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hreint sakavottorð
  • Heilsufarseftirlit hjá ISAL er forsenda allra sumarráðninga ásamt því að undirgangast áfengis- og vímuefnaskimun

 Fríðindi í starfi

  • Áætlunarferðir til og frá vinnu starfsfólki að kostnaðarlausu
  • Frítt fæði í mötuneyti

Saman sköpum við fjölbreyttan, eftirsóknarverðan og umfram allt skemmtilegan vinnustað með hæft, áhugasamt og jákvætt starfsfólk. Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun, fjölskylduvænt starfsumhverfi með áherslu á öryggi, jafnrétti og vellíðan starfsfólks sem er grunnurinn að framúrskarandi árangri.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar