18.10.2004

Nýjar höfuðstöðvar

Nýjar höfuðstöðvar Alcan í Straumsvík voru teknar í notkun föstudaginn 15. október þegar starfsmenn af gömlu aðalskrifstofunum gengu fylktu liði yfir í nýja skrifstofubyggingu, sem hlotið hefur nafnið Faðmur.  Nafnið vísar til lögunar hússins, en framhlið þess opnast eins og faðmur móti þeim sem ganga að húsinu.

Faðmur leysir af hólmi gamalt skrifstofuhús frá árinu 1967, sem orðið var mjög þreytt enda upphaflega hugsað sem bráðabirgðahúsnæði.

Faðmur er 1130 fermetra bygging og hýsir allt almennt skrifstofuhald fyrirtækisins, auk þess sem tæknimenn og ýmsir stjórnendur hafa þar aðstöðu.  Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar teiknaði húsið og aðalverktaki var Fjarðarmót.  Byggingarframkvæmdir tóku u.þ.b. eitt ár en eftir er lokafraágangur á lóð.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar