07.09.2001

Matsferli vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers ISAL í Straumsvík

Hafið er matsferli vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers ISAL í Straumsvík.
ISAL er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra
stækkana verður unnið hjá Hönnun hf. Skoðið drög að tillögu að matsáætlun, ásamt teikningum, með því að smella hér.


« til baka