Jafnréttismál

ISAL leggur ríka áherslu á jafnrétti kynjanna og að hver starfsmaður sé metinn að verðleikum út frá hæfni, reynslu og menntun. Fyrirtækið starfar eftir jafnréttis- og jafnlaunaáætlun sem ætlað er að stuðla að jafnri stöðu og jöfnum tækifærum kynjanna.

Lykilatriði stefnunnar eru:

  • Launajafnrétti
  • Öll störf henta báðum kynjum
  • Starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun
  • Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs
  • Einelti, kynbundið og kynferðisleg áreitni og ofbeldi

Smelltu hér til að skoða jafnréttir- og jafnlaunaáætlun ISAL.