Stefna fyrirtækisins

Hlutverk okkar er ağ framleiğa hágæğa ál meğ hámarksarğsemi í samræmi viğ óskir viğskiptavina og şannig ağ heilbrigğis-, öryggis- og umhverfismál séu höfğ í fyrirrúmi. Fyrirtækiğ einsetur sér ağ vera í fremstu röğ í allri starfsemi sinni, ağ hafa stöğugar umbætur ağ leiğarljósi og ağ starfa ávallt í sátt viğ umhverfi og samfélag.  

Framtíğ okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki. Viğ fylgjum í einu og öllu lögum og reglum og uppfyllum siğareglur Rio Tinto.  Framtíğarsın okkar er ağ tryggja vöxt og samkeppnishæfni fyrirtækisins til lengri tíma.

Stefnan hverfist um fimm atriği:

  • Skağlaus vinnustağur
  • Öflug liğsheild
  • Verğmætasköpun
  • Samstarfsağilar
  • Vöxtur

Stefnuna má sjá nánar meğ şví ağ smella hér.