Samtök álframleiđenda

Álveriđ í Straumsvík er ađili ađ Samtökum álframleiđenda. Markmiđ samtakanna er ađ vinna ađ hagsmunum og framţróun íslensks áliđnađar og efla upplýsingagjöf og frćđslu um áliđnađinn.

Smelltu hér til ađ skođa vef Samáls

Viđurkenningar

Viđ einsetjum okkur ađ vera í fremstu röđ í allri okkar starfsemi og sá metnađur hefur skilađ okkur ýmsum viđurkenningum á undanförnum árum sem eru okkur mikil hvatning til frekari umbóta.

Smelltu hér til ađ sjá viđurkenningarnar

Samfélagssjóđur

Styrkveitingar fara fram í gegnum Samfélagssjóđ Rio Tinto á Íslandi. Smelltu á hlekkinn til ađ fá nánari upplýsingar um sjóđinn og umsóknareyđublađ.

Fréttir

08.05.2018

Grćnt bókhald ISAL 2017

Grćnt bókhald ISAL fyrir áriđ 2017 er komiđ út en í ţví er m.a. ađ finna upplýsingar yfir notkun helstu hráefna, útblástur og umhverfisáhrif. Viđ leggjum okkur fram um ađ starfa í sátt viđ umhverfi og samfélag og útgáfa Grćna bókhaldsins er ... Meira

Margrét Örnólfsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverđlaunin

Rio Tinto styrkir íţróttastarf í Hafnarfirđi

Gefum jólaljósum lengra líf

Nýr súrálslöndunarkrani í Straumsvík

Team Rio Tinto í Wow Cyclothon

Fréttasafn

Öryggismál eru stórmál í okkar augum, enda ekkert mikilvćgara en ađ starfsmenn komist heilir frá vinnu.  Sterk öryggisvitund hefur fest sig í sessi hjá okkar fólki og árangur ţess á undanförnum árum er hreint út sagt frábćr.

Viđ erum eitt af fáum fyrirtćkjum á Íslandi međ öryggisstjórnun sem stenst hinn alţjóđlega öryggisstađal OHSAS 18001.
OHSAS 18001 stađallinn er kröfulýsing á sviđi öryggis- og vinnuumhverfisstjórnunar.  Fyrirtćki sem starfa skv. stađlinum ţurfa sífellt ađ vinna ađ umbótum og eru líklegri en önnur til ađ ná árangri.

Stađallinn á međal annars ađ tryggja, ađ öryggis- og vinnuumhverfismál séu órjúfanlegur ţáttur í mats- og ákvörđunarferli viđ fjárfestingar, framkvćmdir, rekstur, val á verktökum og kaup á vöru og ţjónustu vegna starfseminnar.

Í umhverfismálum setjum viđ okkur metnađarfull markmiđ og höfum náđ mjög góđum árangri.  Viđ eigum samleiđ međ ţeim sem vilja hag umhverfisins sem mestan og teljum ađ í víđu samhengi sé ál umhverfisvćnn málmur, sérstaklega ţar sem endurnýtanlegir orkugjafar eru nýttir til framleiđslunnar.

Á hverju ári gefur ISAL út skýrslu sem snýr ađ frammistöđu fyrirtćkisins á sviđi umhverfismála. Skýrslan heitir Grćnt bókhald og gefur góđa sýn á árangur okkar. Skýrslurnar er ađ finna hér.

ISAL er eitt fárra fyrirtćkja á Íslandi sem hefur starfsmann í fullu starfi viđ ađ sinna heilsu- og heilbrigđismálum starfsmanna, auk ţess sem trúnađarlćknir fyrirtćkisins hefur ađstöđu á svćđinu ţangađ sem starfsmenn geta leitađ. Ţessi áhersla endurspeglar stefnu fyrirtćkisins í umhverfis-, heilbrigđis og öryggismálum en ţá málaflokka teljum viđ náskylda og mikiđ samstarf er milli ađila sem sinna ţeim.


Í heilbrigđismálum er áhersla lögđ á vinnuverndarmál af ýmsum toga og međ markvissum hćtti er starfsfólk hvatt til ađ hugsa um heilsuna. Umfangsmikiđ heilsuátak varđ t.d. kveikjan ađ breyttum lífsstíl hjá mörgum starfsmönnum og viđurkenningar frá opinberum ađilum sýna ađ árangurinn vekur athygli í samfélaginu. Međal annars má nefna viđurkenningu frá Vinnueftirliti ríkisins fyrir góđan árangur í vinnuverndarmálum og Fjöreggiđ sem Matvćla- og nćringarfrćđafélag Íslands afhendir fyrir góđan árangur á ţessu sviđi.