01.07.2005

Úthlutun úr Samfélagssjóði

Stjórn Samfélagssjóðs Alcan hefur nú farið yfir þær tæplega 300 umsóknir sem bárust sjóðnum og valið 53 verkefni til samstarfs.  Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu okkur umsókn og staðfestu með þeim hversu frábært samfélagsstarf einstaklingar, félög og fyrirtæki í landinu vinna.

Styrkirnir verða greiddir út í ágúst-mánuði og verður haft samband við alla þá sem hljóta styrk úr sjóðnum varðandi nánari útfærslu á því. 

 

 

Verkefni sem hlutu 1.000.000 kr. styrk

  • Rannsókn á líffræði, eðlis- og efnaþáttum Kleifarvatns - Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs og Náttúrustofu Reykjaness.
  • Blátt áfram – fræðslu og forvarnaverkefni vegna kynferðisofbeldis gagnvart börnum - Ungmennafélag Íslands.

 

Verkefni sem hlutu 500.000 kr. styrk

  • Rekstur barnaleikhúss - Möguleikhúsið ehf.
  • Slysavarnir barna og skyndihjálp – þýðing og útgáfa á sænskri bók um málefnið - Rauði kross Íslands.
  • Lagning göngustíga í skógarlundum Undirhlíða við Kaldársel - Skógræktarfélag Hafnarfjarðar.
  • Starfsemi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur - Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur.

 

Verkefni sem hlutu 250.000 kr. styrk

  • Umferðarverkefnið Eldflugan, umferðarfræðsla fyrir börn - Eldflugan útgáfa.
  • Rannsókn á hopi/skriði jökla - Explorers Club Ísland.
  • Frumkvöðlar framtíðarinnar, námskeiðahald í framhaldsskólum og efstu bekkjum grunnskóla - Junior Acheivement – Ungir frumkvöðlar, JAI.
  • Endurnýjun trjágarðs umhverfisfræðslusetursins Alviðru og uppsetning trjásafns - Landvernd.
  • Blóðþrýstingsmælingar á landsbyggðinni - Hjartaheill.
  • Pæjumótið á Siglufirði, Knattspyrnumót fyrir stúlkur - KS.
  • Norrænt barna- og unglingamót í íþróttum fatlaðra - Íþróttasamband fatlaðra.
  • Hansadagar, menningarsöguleg hátíð í Hafnarfirði - Hafnarfjarðarbær / Skrifstofa menningar- og ferðamála.
  • Stofnun rannsóknaseturs um barna- og fjölskylduvernd - Félagsráðgjafarskor/Félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
  • Rekstur og verkefni mannréttindaskrifstofu - Mannréttindaskrifstofa Íslands.
  • Kaup á sjúkrabúnaði til nota um borð í björgunarskipi - Björgunarsveit Hafnarfjarðar.
  • Rannsókn á frostþoli Alaska-aspar - Freyr Ævarsson í samstarfi við Háskóla Íslands og Skógrækt ríkisins.
  • Gerð gagnvirks netfræðsluforrits um lífríki Íslands - Brynjólfur Bjarnason og Sigurður Friðleifsson.
  • Kynning á óperu og óperulist - Íslenska óperan.

  

Verkefni sem hlutu 100.000 kr. styrk

  • Merking gönguleiða á Esjunni (150.000 kr.) - Landsbjörg og Björgunarsveitin Kjölur.
  • Landskeppni framhaldsskólanemenda í eðlisfræði - Landskeppni í eðlisfræði.
  • Sumarbúðir og göngudeild fyrir sykursjúk börn - Foreldrafélag sykursjúkra barna.
  • Gerð heimildamyndar um sögu atvinnufyrirtækja á Norðurbakkanum í Hafnarfirði - Kvikmyndafélagið Einstefna ehf.
  • Ferð ungra vísindamanna til að fylgjast með árekstri halastjarna - Deep Impact verkefnið á Íslandi.
  • Myndlistarsýning Rúríar á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju - Kirkjulistahátíð.
  • Minningarsjóður um Guðlaug Bergmann.
  • Forvarnastarf í Áslandsskóla - Foreldrafélag Áslandsskóla í Hafnarfirði.
  • Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn - Geðhjálp í samstarfi við Geðverndarfélag Íslands, Hugarafl, Klúbbinn Geysi, Landlæknisembættið, Lýðheilsustöð og athvörfum Rauða kross Íslands.
  • Tónleikaferð Kammersveitar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Kammersveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
  • Landsmót skáta 2005 - Bandalag Íslenskra skáta.
  • Sumarbúðir fyrir þroskahefta og fatlaða - Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla.
  • Útgáfa á fræðsluefni samkynhneigð ætlað aðilum á vinnumarkaði - Samtökin 78.
  • Orlofsvikur fyrir krabbameinssjúklinga og annað langveikt fólk - Bergmál, líknar- og vinafélag. 
  • Ritun bókar um sögu stærðfræðinnar - Jón Þorvarðarson.
  • Kennslu- og þjálfunarbúðir í stærðfræði - Talnatök.
  • Stærðfræðin hrífur, þróun vefseturs um margvísleg stærðfræðiverkefni - Anna Kristjánsdóttir í samstarfi við Kennaraháskóla Íslands.
  • Styrkur til tölvu- og tækjakaupa - Hugarafl.
  • Viðgerðir á listaverkum Samúels í Selárdal - Félag um Listasafn Samúels í Selárdal.
  • Stuðningur við rekstur innanhúsaðstöðu fyrir brettafólk - Brettafélag Reykjavíkur
  • Hjálparstarf læknanema í Afríku - Erna Halldórsdóttir, Eyjólfur Þorkelsson, Kristín Ólína Kristjánsdóttir, Margrét Ólafía Tómasdóttir og Þorgerður Guðmundsdóttir.
  • Verkefnið Ungt fólk í Evrópu, jafningjafræðsla um kynþáttafordóma - Ungt fólk í Evrópu.
  • Ferðastyrkur til kórs Flensborgarskóla - Kór Flensborgarskóla.
  • Ferðastyrkur til Lúðrasveitar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Foreldrafélag Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
  • Útgáfa fræðsluefnis um MND sjúkdóminn - MND félagið á Íslandi.
  • Stuðningur við kórstarf - Karlakórinn Þrestir.
  • Átaksverkefni í uppeldismálum, útgáfa hollráða á segulspjöldum - Verndum bernskuna.
  • Forvarnir gegn einelti og efling fræðslu á landsbyggðinni - Regnbogabörn.
  • Gerð kennslumyndar um umönnun fólks með heilabilun - Berglind Magnúsdóttir vegna verkefnisins “Skýturnar þrjár.”
  • Stuðningur við tímaritið Vera,  tímarit um konur og kvenfrelsi - Verurnar.
  • Tækjakaup fyrir aðalsal Edinborgarhússins á Ísafirði - Edinborgarhúsið ehf.
  • Styrkur vegna náms í fjallaleiðsögn - Jökull Bergmann.

« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar