20.09.2005

Fjölskylduganga 24. september - Munið eftir vasaljósunum

Síðasta gönguferðin af þremur í svokölluðum Haustgöngum Alcan verður farin á laugardaginn kemur. Í þetta skiptið verður gangan við hæfi allra í fjölskyldunni, þar sem m.a. nokkrir hellar verða skoðaðir. Nauðsynlegt er að taka vasaljós með í ferðina og gott er að hafa húfu á höfðinu, enda geta göngugarpar rekið höfuðið upp undir suma hellisveggina.

Mæting í þessa síðustu göngu haustsins er við Kaldársel kl. 13 á laugardaginn, en þar er frábær aðstaða fyrir börn til að hita sig upp fyrir gönguna eða leika sér að henni lokinni.
Gott er að taka nesti með í gönguna, en að henni lokinni verða léttar veitingar í boði í Kaldárseli.

Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að fjölmenna ásamt fjölskyldum sínum og skoða þetta skemmtilega svæði.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar