19.02.2006

Sumarstörf - Sækið um fyrir 3. mars

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar?

Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 1. september, eða eftir samkomulagi.

Við leitum að heiðarlegu, duglegu og traustu fólki og leggjum áherslu á samvinnu og hæfni í mannlegum samskiptum.  Allt nýtt fólk fær markvissa þjálfun í upphafi starfstíma, hvort sem það ræðst til starfa í kerskálum, steypuskála, mötuneyti, ræstingum eða annars staðar.

Umsækjendur þurfa að verða a.m.k. 18 ára á árinu.

Margir sumarstarfsmenn munu vinna á þrískiptum vöktum þar sem unnar eru 6 vaktir á 5 dögum með 5 daga vaktafríi á milli. Einnig verður ráðið sumarstarfsfólk sem mun vinna eftir öðru fyrirkomulagi.

Hægt er að sækja um hér á síðunni, með því að smella hér og fylla út eyðublaðið fyrir 3. mars. Einnig er hægt að senda okkur í hefðbundnum pósti útfyllt eyðublað til Alcan á Íslandi,  pósthólf 244, 222 Hafnarfirði.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar