18.05.2006

Hjóla- og göngufólk Alcan í fyrsta sæti

Átakinu „Hjólað í vinnuna“ er nú lokið og ljóst orðið að starfsfólk Alcan fór með sigur af hólmi í sínum flokki. Það hjólaði og gekk samtals 19.115 km sem jafngildir rúmlega 14 hringjum kringum landið. 

Álliðið hafði nokkra yfirburði og hjólaði mest þeirra 24 Alcan liða sem tóku þátt, en nokkuð hörð keppni varð um annað sætið.  Márarnir af vakt 1 í steypuskála náðu silfrinu en Flúorfákarnir urðu í þriðja sæti.  Annars var röð liðanna þessi:

1. Álliðið 2.312 km
2. Steypuskáli vakt 1 - Márarnir 1.745 km
3. Flúorfákar 1.723 km
4. Cuatro 1.578 km
5. Tour de raf V5 1.353 km
6. 3F 1.243 km
7. Straumur 1.232 km
8. Vakt 3 kerskála 1.151 km
9. Starfsfólkið 869 km
10. AV. Garparnir 828 km
11. Spennufíklarnir 806 km
12. Hjólmótorar 719 km
13. Flutningsgarpar 571 km
14. The Fast and the Furious 552 km
15. Þotuliðið 540 km
16. Skautafákar 479 km
17. Gæsirnar 412 km
18. Hjóldælurnar 240 km
19. Johnny Weissmuller 235 km
20. Steypuskáli vakt 2 199 km
21. Two men and little lady 124 km
22. Smiðjan 111 km
23. Harkan 5 58 km
24. Steypuskáli vakt 1 - Draumalið Gunna 36 km
Samtals:   19.114,95

« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar