14.06.2006

Ţrír forstjórar álversins!

Á ađalfundi stjórnar Alcan á Íslandi hf. (ISAL) urđu nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Međal annars hćtti Dr. Christian Roth, fyrrverandi forstjóri ISAL, stjórnarformađur og síđast stjórnarmađur, störfum sínum fyrir fyrirtćkiđ og ţví má segja ađ fyrir hann hafi dagurinn markađ tímamót.

Dr. Christian Roth var forstjóri á árunum 1988 til ársloka 1996 en hafđi áđur veriđ tćknilegur framkvćmdastjóri á árunum 1977 til 1979. Ţađ eru ţví tćpir ţrír áratugir síđan Roth hóf fyrst störf fyrir ISAL. Honum eru fćrđar ţakkir fyrir hans störf fyrir fyrirtćkiđ á undangengnum áratugum og bestu óskir um góđa framtíđ.

Í tilefni af ţessum ţáttaskilunum kom Ragnar Halldórsson, fyrsti forstjóri álversins, í heimsókn til ađ kveđja Roth og var međfylgjandi mynd tekin viđ ţađ tćkifćri. Athyglisvert er, ađ ađeins skuli ţrír forstjórar hafa stýrt fyrirtćkinu á ţeim 40 árum sem liđin eru frá stofnun ţess, en ţau eru frá vinstri; Christian Roth (1988 – 1996), Rannveig Rist (frá 1997) og Ragnar S. Halldórsson (1967 til 1988).

Smelltu á myndina til ađ stćkka hana.

Auk Christians Roth hćtti í stjórninni Cynthia Carroll, forseti álframleiđslusviđs Alcan (APMG), en sćti ţeirra tóku Jean-Phillipe Puig, yfirmađur álvera Alcan í Evrópu, og Sylvain Bolduc, ţróunarstjóri APMG. 


« til baka

Fréttasafn

Error while rendering control: Timeout expired. The timeout period elapsed prior to obtaining a connection from the pool. This may have occurred because all pooled connections were in use and max pool size was reached.