26.09.2007

Ál er frábćr leiđ til ađ minnka losun gróđurhúsalofttegunda.

Samkvćmt nýrri rannsókn, sem alţjóđleg samtök álframleiđenda kynntu nýlega, stuđlar notkun áls í framleiđslu fólksbifreiđa bćđi ađ minni losun gróđurhúsalofttenda og minni orkunotkun. Í rannsókninni er sýnt fram á ađ sé litiđ til heildarlíftíma fólksbifreiđa, sem framleiddar voru áriđ 2006, er líklegt ađ heildarlosun gróđurhúsalofttegunda í heiminum minnki um jafngildi 140 milljóna tonna af koltvísýringi og orkunotkun minnki um jafngildi 60 milljarđa lítra af hráoliú vegna notkunar áls.

Marlen Bertram, sem starfar hjá Alţjóđlegu álstofnunnini, IAI, kynnti niđurstöđur rannsóknarinnar á ráđstefnu um ál og flutninga í Dalian í Kína í júlí síđastliđnum. Í erindi sínu fór hún međal annars yfir niđurstöđur rannsókna umhverfis- og orkurannsóknastfnunarinnar í Heidelberg í Ţýskaldndi. Rannsóknin leiddi í ljós ađ međ ţví ađ auka notkun áls í fólksbifreiđmum, vöruflutningabireiđum, járnbrautavögnum, flugvélum og skipum mćtti minnka losun gróđurhúsalofttegunda um 660 milljónir tonna á ári, eđa sem nemur um 9% af heildarlosun gróđurhúsalofttegunda í heiminum. Hún kynnti einnig nokkur raunveruleg dćmi um hvernig notkun áls hefur dregiđ úr ţyngd farartćkja á síđustu árum.
“Niđurstöđur okkar eru byggđar á rannsóknum Umhverfis- og orkurannsóknastofnunarinnar í Heidelberg í Ţýskalandi og líkani sem viđ höfum hannađ í rannsóknum okkar. Líkaniđ tekur inn í reikninginn alla losun gróđurhúsalottegunda viđ frameleislu álsins, viđ notun faratćkjanna og förgun ţeirra. Útreikningar okkar eru ennfremur byggđir á opinberum upplýsingum um hvernig notkun áls og léttra álblandna hefur áhrif á ţyngd bifreiđa og annarra fyaratćkja,” sagđi Marlen Bertram.
Hćgt er ađ nálgast ítarlega skýrslu um niđurstöđur rannsóknanna hjá Alţjóđlegu álstofnuninni: www.world-aluminium.org

-Úr Íslenskum iđnađi


« til baka

Fréttasafn