23.05.2008

Endurvinnsla áldósa nálægt 60 %

EAA-European Aluminium Association.

Brussel, 21 febrúar 2008


Endurvinnsla áldósa nálægt 60 %

Heildarendurvinnsla áldósa í Vestur-Evrópu jókst umtalsvert árið 2006 og stendur nú í 57.7% Aukningin telur nærri 6% samanborið við 52% heildarendurvinnslu árið 2005. Þessa þróun má nærri eingöngu rekja til átaksherferða og skipulagðra aðgerða til að auka endurvinnslu í Evrópu.
Heildarfjöldi/notkun áldrykkjardósa í Evrópu hefur aukist úr 25.1 milljarði dósa upp í 28.3 milljarða dósa með 68% markaðshluteild drykkjaríláta. Í mið- og Austur-Evrópu hefur heildarnotkunin aukist um 1.4 milljarð áldósa og er nú 10 milljarðar dósa árlega, sem er aukning um 15% miðað við árið 2005.

Markaður áldrykkjardósa hefur stækkað sífellt, mest í löndum Vestur-Evrópu þar sem Skandinavía og Benelux löndin hafa trónað á toppnum. Umtalsverð aukning hefur einnig orðið í Bretlandi og Írlandi en Tyrkland bættist í hópinn árið 2006.
Í dag eru 7 af hverjum 10 drykkjarílátum gerð úr áli.

Endurvinnsla áldósa heldur áfram að vera mikil, eða í kringum 92% í löndum sem hafa úrræði til þess sbr. Sorpa á Íslandi.

Gríðarlegur orkusparnaður fylgir endurvinnslu áls og er hægt að spara upp undir 95% af orku með endurvinnslu. Hið endurunna ál er notað t.d. við framleiðslu nýrra bíla, í vélarhluta, byggingarklæðningar og reiðhjól. Í Evrópu kemur um helmingur áls sem notað er í drykkjardósir úr endurunnu áli. Þetta samsvarar spörun 8kg af gróðurhúsalofttegundum á hvert framleitt tonn af áli.

-Úrdráttur úr fréttatilkynningu frá EAA.

Heildargrein og tölfræði EAA má nálgast HÉR

« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar