23.01.2009

Rannveig Rist hlaut FKA viðurkenninguna 2009

Félag kvenna í atvinnurekstri veitti í gær Rannveigu Rist FKA viðurkenninguna 2009, en þetta er í tíunda sinn sem hún er veitt. Við afhendingu verðlaunanna í Perlunni í gær kom fram af hálfu Margrétar Kristmannsdóttur formanns félagsins, að Rannveig hefði stýrt álverinu í Straumsvík af mikilli festu og öryggi frá því hún tók við stjórnartaumunum fyrir 12 árum, staðið vörð um hagsmuni og menntun starfsmanna sinna og rekið félagið með hagnaði.

Hvatningarverðlaun FKA hlaut Agnes Sigurðardóttir, sem rekur Bruggsmiðjuna á Árskógssandi.

Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðrún Birna Gísladóttir, forstjóri dvalarheimilisins Grundar.

Gæfusporið 2009 - viðurkenningu sem veitt er fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr við að virkja kraft kvenna innan sinna raða - hlaut Auður Capital.

Á myndinni eru verðlaunahafarnir ásamt Margréti Kristmannsdóttur formanni FKA og Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar