29.05.2009

Úthlutun úr Samfélagssjóđi Alcan

Úthlutađ var úr Samfélagssjóđi Alcan á dögunum. Heildarúthlutun nam 4,7 milljónum króna til 21 ađila, en alls bárust 55 umsóknir.

Jafnframt var ákveđiđ ađ hér eftir verđi úthlutađ úr sjóđnum fjórum sinnum á ári í stađ tvisvar sinnum. Umsóknartímabilin verđa ţví fjögur: janúar til mars, apríl til júní, júlí til september og október til desember. Afstađa verđur tekin til umsókna í nćsta mánuđi eftir ađ hverju umsóknartímabili lýkur, sem sagt í janúar, apríl, júlí og október.

Nćsta úthlutun verđur ţví í júlí.

Eftirfarandi hlutu styrk ađ ţessu sinni, rađađ í stafrófsröđ eftir fjárhćđ styrks:

Skógrćktarfélag Hafnarfjarđar: kr. 1.000.000,-
Til kaupa á trjáplöntun til ađ gróđursetja í 10 hektara rćktađan reit viđ Hvaleyrarvatn sem skemmdist í bruna.

Björg Guđjónsdóttir o.fl.: kr. 500.000,-
Til ađ ţróa tćki fyrir mikiđ hreyfihömluđ börn, sem nauđsynlegt er til ađ rannsaka nýjar ađferđir til ađ styrkja bein ţeirra.

Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíđarskóla: kr. 500.000,-
Til ađ reka sumarbúđir fyrir börn.

Sjálfsbjörg, félag fatlađra á höfuđborgarsvćđinu: kr. 500.000,-
Til ađ reka félagsheimiliđ Krika viđ Elliđavatn.

Skátafélagiđ Hraunbúar: kr. 500.000,-
Til ađ halda úti stöđugildi verkefnisstjóra.

Slysavarnafélagiđ Landsbjörg: kr. 250.000,-
Til reksturs á verkefninu "Björgunarsveitir á hálendinu".

Leitarhundar Landsbjargar: kr. 250.000,-
Til ţjálfunar og mats á hćfni leitarhunda.

Félag eldri borgara á Álftanesi: kr. 100.000,-
Til kaupa á postulínsbrennsluofni vegna tómstundastarfs.

Flautukór Íslands: kr. 100.000,-
Til tónleikahalds á alţjóđlegri tónlistarhátíđ í New York.

Gaflarakórinn - kór eldri borgara í Hafnarfirđi: kr. 100.000,-
Til ţátttöku í söngmóti kóra eldri borgara.

Jafningjafrćđslan: kr. 100.000,-
Til ţess ađ halda úti sumarstarfi.

Lára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-
Til doktorsrannsóknar á sviđi umhverfisstjórnunar í fyrirtćkjum.

Lárus Rúnar Ástvaldsson: kr. 100.000,-
Til M.Sc. verkefnis sem felur í sér rannsókn á hugsanlegri blýmengun í íslensku drykkjarvatni.

Leikhópurinn Lotta: kr. 100.000,-
Til ţess ađ setja upp leikritiđ Rauđhettu.

Parkinsonssamtökin á Íslandi: kr. 100.000,-
Til jafningjastuđnings-verkefnis og frćđslustarfs á landsbyggđinni.

Sigurđur Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir: kr. 100.000,-
Til ţátttöku í heimsmeistaramótum í dansi.

Skíđadeild Breiđabliks: kr. 100.000,-
Til reksturs á starfsemi skíđadeildarinnar.

Brunatćknifélagiđ: kr. 50.000,-
Til ađ halda Brunaţing 2009.

Bryndís Einarsdóttir: kr. 50.000,-
Til ţátttöku í sćnska meistaramótinu í motorcross.

Katrín Eva Auđunsdóttir: kr. 50.000,-
Til undirbúnings og ţátttöku í líkamsrćktarmótum á Íslandi og erlendis.

Magnús Bess: kr. 50.000,-
Til undirbúnings og ţátttöku í vaxtarćktarkeppni erlendis.


« til baka

Fréttasafn