29.05.2009

Úthlutun úr Samfélagssjóđi Alcan

Úthlutađ var úr Samfélagssjóđi Alcan á dögunum. Heildarúthlutun nam 4,7 milljónum króna til 21 ađila, en alls bárust 55 umsóknir.

Jafnframt var ákveđiđ ađ hér eftir verđi úthlutađ úr sjóđnum fjórum sinnum á ári í stađ tvisvar sinnum. Umsóknartímabilin verđa ţví fjögur: janúar til mars, apríl til júní, júlí til september og október til desember. Afstađa verđur tekin til umsókna í nćsta mánuđi eftir ađ hverju umsóknartímabili lýkur, sem sagt í janúar, apríl, júlí og október.

Nćsta úthlutun verđur ţví í júlí.

Eftirfarandi hlutu styrk ađ ţessu sinni, rađađ í stafrófsröđ eftir fjárhćđ styrks:

Skógrćktarfélag Hafnarfjarđar: kr. 1.000.000,-
Til kaupa á trjáplöntun til ađ gróđursetja í 10 hektara rćktađan reit viđ Hvaleyrarvatn sem skemmdist í bruna.

Björg Guđjónsdóttir o.fl.: kr. 500.000,-
Til ađ ţróa tćki fyrir mikiđ hreyfihömluđ börn, sem nauđsynlegt er til ađ rannsaka nýjar ađferđir til ađ styrkja bein ţeirra.

Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíđarskóla: kr. 500.000,-
Til ađ reka sumarbúđir fyrir börn.

Sjálfsbjörg, félag fatlađra á höfuđborgarsvćđinu: kr. 500.000,-
Til ađ reka félagsheimiliđ Krika viđ Elliđavatn.

Skátafélagiđ Hraunbúar: kr. 500.000,-
Til ađ halda úti stöđugildi verkefnisstjóra.

Slysavarnafélagiđ Landsbjörg: kr. 250.000,-
Til reksturs á verkefninu "Björgunarsveitir á hálendinu".

Leitarhundar Landsbjargar: kr. 250.000,-
Til ţjálfunar og mats á hćfni leitarhunda.

Félag eldri borgara á Álftanesi: kr. 100.000,-
Til kaupa á postulínsbrennsluofni vegna tómstundastarfs.

Flautukór Íslands: kr. 100.000,-
Til tónleikahalds á alţjóđlegri tónlistarhátíđ í New York.

Gaflarakórinn - kór eldri borgara í Hafnarfirđi: kr. 100.000,-
Til ţátttöku í söngmóti kóra eldri borgara.

Jafningjafrćđslan: kr. 100.000,-
Til ţess ađ halda úti sumarstarfi.

Lára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-
Til doktorsrannsóknar á sviđi umhverfisstjórnunar í fyrirtćkjum.

Lárus Rúnar Ástvaldsson: kr. 100.000,-
Til M.Sc. verkefnis sem felur í sér rannsókn á hugsanlegri blýmengun í íslensku drykkjarvatni.

Leikhópurinn Lotta: kr. 100.000,-
Til ţess ađ setja upp leikritiđ Rauđhettu.

Parkinsonssamtökin á Íslandi: kr. 100.000,-
Til jafningjastuđnings-verkefnis og frćđslustarfs á landsbyggđinni.

Sigurđur Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir: kr. 100.000,-
Til ţátttöku í heimsmeistaramótum í dansi.

Skíđadeild Breiđabliks: kr. 100.000,-
Til reksturs á starfsemi skíđadeildarinnar.

Brunatćknifélagiđ: kr. 50.000,-
Til ađ halda Brunaţing 2009.

Bryndís Einarsdóttir: kr. 50.000,-
Til ţátttöku í sćnska meistaramótinu í motorcross.

Katrín Eva Auđunsdóttir: kr. 50.000,-
Til undirbúnings og ţátttöku í líkamsrćktarmótum á Íslandi og erlendis.

Magnús Bess: kr. 50.000,-
Til undirbúnings og ţátttöku í vaxtarćktarkeppni erlendis.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar