27.11.2009

9,3 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði Alcan

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá maí síðastliðnum til og með október. Styrkveitingar að þessu sinni eru 29 að fjárhæð samtals kr. 9,3 milljónir króna. Alls bárust 70 umsóknir.

 

Samfélagssjóðurinn styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem Alcan á Íslandi leggur áherslu á:

  • Heilsa og hreyfing
  • Öryggismál
  • Umhverfismál
  • Menntamál
  • Menningarmál, þar með talin góðgerðarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagi

Eftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni:

 

Rannveig Anna Guicharnaud: kr. 1.000.000,-

Vegna mastersverkefnis um lífrænt niðurbrot PCB í jarðvegi

 

Ungmennahreyfing Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins: kr. 900.000,-

Til reksturs á ungmennastarfi

 

Prímadonnur Íslands (Auður Gunnarsdóttir o.fl.): kr. 700.000,-

Til tónleikahalds í Víðistaðakirkju til styrktar Mæðrastyrksnefnd

 

Björgunarsveitin Skyggnir, Vogum: kr. 500.000,-

Til kaupa á björgunarbát

 

Byggðasafn Hafnarfjarðar: kr. 500.000,-

Til að koma gömlum báti, Fleyg ÞH 310, í upprunalegt horf

 

Einar Búi Magnússon o.fl.: kr. 500.000,-

Vegna samstarfs við Harvey Mudd College í Kaliforníu um þróun aðferðar til að framleiða rafmagn úr hita

 

Lögreglan á Selfossi: kr. 500.000,-

Til kaupa á tækjabúnaði til að mæla aflögun ökutækja í alvarlegum umferðarslysum

 

Verkfræðingafélag Íslands: kr. 400.000,-

Vegna ritunar á sögu kvenna í verkfræði

 

Jónas G. Halldórsson: kr. 350.000,-

Vegna taugasálfræðilegra rannsókna á afleiðingum höfuðáverka barna og unglinga

 

Bjarmalundur, ráðgjafarstofa um Alzheimer og öldrun: kr. 300.000,-

Til reksturs ráðgjafarstofunnar

 

Háskólinn í Reykjavík: kr. 300.000,-

Vegna verkefnisins Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla

 

Heimili og skóli: kr. 300.000,-

Vegna átaks gegn einelti

 

Hjálparsveit skáta, Kópavogi: kr. 300.000,-

Til kaupa á tólf Zarges álboxum

 

Kór Öldutúnsskóla: kr. 300.000,-

Vegna söngferðalags á Íslendingaslóðir í Kanada

 

Lilja Rúriksdóttir: kr. 300.000,-

Vegna náms í danslist við Juilliard háskólann í New York

 

Margrét Sesselja Magnúsdóttir: kr. 300.000,-

Til söngskemmtana fyrir aldraða með heilabilun

 

Samhjálp: kr. 300.000,-

Til reksturs á kaffistofu Samhjálpar

 

Steinunn Sigurðardóttir: kr. 300.000,-

Vegna sýningar á fatahönnun á Kjarvalsstöðum

 

List án landamæra: kr. 250.000,-

Vegna Listar án landamæra, listahátíðar fatlaðra og þroskahamlaðra

 

Meistarhópur fimleikadeildar Stjörnunnar: kr. 250.000,-

Vegna þátttöku á Norðurlandamóti í hópfimleikum í Finnlandi

 

Anna Svanhildur Daníelsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna lokaverkefnis í leikskólafræðum (þróun á spili fyrir leik- og grunnskólabörn sem stuðlar að hreyfingu þeirra)

 

Höndin, mannúðar- og mannræktarsamtök: kr. 100.000,-

Til starfsemi samtakanna

 

Jiu-Jitsu skóli Íslands: kr. 100.000,-

Til barna- og unlingastarfs skólans

 

Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur: kr. 100.000,-

Framlag til sjóðsins

 

Lára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna doktorsrannsóknar á sviði umhverfisstjórnunar í fyrirtækjum

 

Rut Þorsteinsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna náms við lýðháskólann í Danmörku

 

Héðinn Steingrímsson: kr. 50.000,-

Vegna þátttöku í Evrópumóti landsliða í skák í Serbíu

 

Jason Kristinn Ólafsson: kr. 50.000,-

Vegna þróunar á vefnum Tilvitnun.is

 

Technis, nemendafélag tækni- og verkfræðinema við Háskólann í Reykjavík: kr. 50.000,-Vegna ferðar til Tallin á ráðstefnu um umhverfisvæna orkuöflun

Gert er ráð fyrir að næsta úthlutun úr sjóðnum fari fram í janúar næstkomandi.

Ljósmynd: Björk Guðbrandsdóttir.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar