27.11.2009

9,3 milljónum úthlutađ úr Samfélagssjóđi Alcan

Úthlutađ hefur veriđ úr Samfélagssjóđi Alcan vegna ţeirra styrkumsókna sem bárust sjóđnum frá maí síđastliđnum til og međ október. Styrkveitingar ađ ţessu sinni eru 29 ađ fjárhćđ samtals kr. 9,3 milljónir króna. Alls bárust 70 umsóknir.

 

Samfélagssjóđurinn styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla ţau gildi sem Alcan á Íslandi leggur áherslu á:

  • Heilsa og hreyfing
  • Öryggismál
  • Umhverfismál
  • Menntamál
  • Menningarmál, ţar međ talin góđgerđarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagi

Eftirfarandi hlutu styrk ađ ţessu sinni:

 

Rannveig Anna Guicharnaud: kr. 1.000.000,-

Vegna mastersverkefnis um lífrćnt niđurbrot PCB í jarđvegi

 

Ungmennahreyfing Hafnarfjarđardeildar Rauđa krossins: kr. 900.000,-

Til reksturs á ungmennastarfi

 

Prímadonnur Íslands (Auđur Gunnarsdóttir o.fl.): kr. 700.000,-

Til tónleikahalds í Víđistađakirkju til styrktar Mćđrastyrksnefnd

 

Björgunarsveitin Skyggnir, Vogum: kr. 500.000,-

Til kaupa á björgunarbát

 

Byggđasafn Hafnarfjarđar: kr. 500.000,-

Til ađ koma gömlum báti, Fleyg ŢH 310, í upprunalegt horf

 

Einar Búi Magnússon o.fl.: kr. 500.000,-

Vegna samstarfs viđ Harvey Mudd College í Kaliforníu um ţróun ađferđar til ađ framleiđa rafmagn úr hita

 

Lögreglan á Selfossi: kr. 500.000,-

Til kaupa á tćkjabúnađi til ađ mćla aflögun ökutćkja í alvarlegum umferđarslysum

 

Verkfrćđingafélag Íslands: kr. 400.000,-

Vegna ritunar á sögu kvenna í verkfrćđi

 

Jónas G. Halldórsson: kr. 350.000,-

Vegna taugasálfrćđilegra rannsókna á afleiđingum höfuđáverka barna og unglinga

 

Bjarmalundur, ráđgjafarstofa um Alzheimer og öldrun: kr. 300.000,-

Til reksturs ráđgjafarstofunnar

 

Háskólinn í Reykjavík: kr. 300.000,-

Vegna verkefnisins Ólympíustćrđfrćđi fyrir grunnskóla

 

Heimili og skóli: kr. 300.000,-

Vegna átaks gegn einelti

 

Hjálparsveit skáta, Kópavogi: kr. 300.000,-

Til kaupa á tólf Zarges álboxum

 

Kór Öldutúnsskóla: kr. 300.000,-

Vegna söngferđalags á Íslendingaslóđir í Kanada

 

Lilja Rúriksdóttir: kr. 300.000,-

Vegna náms í danslist viđ Juilliard háskólann í New York

 

Margrét Sesselja Magnúsdóttir: kr. 300.000,-

Til söngskemmtana fyrir aldrađa međ heilabilun

 

Samhjálp: kr. 300.000,-

Til reksturs á kaffistofu Samhjálpar

 

Steinunn Sigurđardóttir: kr. 300.000,-

Vegna sýningar á fatahönnun á Kjarvalsstöđum

 

List án landamćra: kr. 250.000,-

Vegna Listar án landamćra, listahátíđar fatlađra og ţroskahamlađra

 

Meistarhópur fimleikadeildar Stjörnunnar: kr. 250.000,-

Vegna ţátttöku á Norđurlandamóti í hópfimleikum í Finnlandi

 

Anna Svanhildur Daníelsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna lokaverkefnis í leikskólafrćđum (ţróun á spili fyrir leik- og grunnskólabörn sem stuđlar ađ hreyfingu ţeirra)

 

Höndin, mannúđar- og mannrćktarsamtök: kr. 100.000,-

Til starfsemi samtakanna

 

Jiu-Jitsu skóli Íslands: kr. 100.000,-

Til barna- og unlingastarfs skólans

 

Kćrleikssjóđur Stefaníu Guđrúnar Pétursdóttur: kr. 100.000,-

Framlag til sjóđsins

 

Lára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna doktorsrannsóknar á sviđi umhverfisstjórnunar í fyrirtćkjum

 

Rut Ţorsteinsdóttir: kr. 100.000,-

Vegna náms viđ lýđháskólann í Danmörku

 

Héđinn Steingrímsson: kr. 50.000,-

Vegna ţátttöku í Evrópumóti landsliđa í skák í Serbíu

 

Jason Kristinn Ólafsson: kr. 50.000,-

Vegna ţróunar á vefnum Tilvitnun.is

 

Technis, nemendafélag tćkni- og verkfrćđinema viđ Háskólann í Reykjavík: kr. 50.000,-Vegna ferđar til Tallin á ráđstefnu um umhverfisvćna orkuöflun

Gert er ráđ fyrir ađ nćsta úthlutun úr sjóđnum fari fram í janúar nćstkomandi.

Ljósmynd: Björk Guđbrandsdóttir.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar