31.05.2010

ISAL sigrar sinn flokk í Hjólað í vinnuna

Átakinu Hjólað í vinnuna lauk í síðustu viku og bar ISAL sigur úr býtum í sínum flokki, sjöunda árið í röð. Verðlaunaafhending fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum síðastliðinn föstudag og fékk ISAL viðurkenningu fyrir sigur í báðum keppnisgreinum síns flokks en keppt var í flestum kílómetrum og flestum hjóladögum, hlutfallslega miðað við þátttakendur. 166 starfsmenn ISAL í 22 liðum tóku þátt í átakinu og hjóluðu þeir samtals 21.540 kílómetra. Innan ISAL fór 10 manna lið Tour de Straumsvík lengsta vegalengd, 3.664 kílómetra, en þar á eftir kom Álliðið með 2.891 kílómetra.

Frábær þátttaka var í keppninni í ár en alls voru tæplega 10.000 þátttakendur skráðir í 1.347 lið frá 551 vinnustað. Samtals voru hjólaðir 647.865 kílómetrar í keppninni, sem jafngildir um 484 hringjum í kringum landið.

Á myndinni hér að neðan gefur að líta einstaklinga úr liðum Rio Tinto Alcan og Actavis en liðin tvö voru hvað mest áberandi í sínum flokki.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar