26.11.2010

Allir á völlinn!

Á morgun, laugardaginn 27. nóvember, mætast Haukar og Grosswallstadt í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik. Fyrri leikurinn var æsispennandi en þar hafði Grosswallstadt nauman sigur, 26-24. Það er því ljóst að Haukar eiga góðan möguleika á að komast áfram í keppninni.

Til að fagna nýjum raforkusamningi og stórum fjárfestingum í Straumsvík mun Rio Tinto Alcan bjóða almenningi frítt á völlinn og eru allir hvattir til að mæta og hvetja Hauka áfram í æsispennandi leik.

Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir - vinsamlegast mætið tímanlega - það þarf engan miða, bara mæta á staðinn.

Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður leikinn að Ásvöllum laugardaginn 27. nóvember.

 


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar