30.11.2010

Sláum aðsóknarmetið!

FH og Rio Tinto Alcan bjóða til sannkallaðrar handboltahátíðar þriðjudaginn 30. nóvember. FH fær þá Hauka í heimsókn í N1 deild karla og hefst leikurinn kl. 19:45.

Í tilefni af nýjum raforkusamningi og stórum fjárfestingum í Straumsvík býður Rio Tinto Alcan almenningi á þennan stórleik, á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á fjölmörg skemmtiatriði frá kl. 18:30, en þá opnar húsið.

Markmiðið er tvíþætt:

  • Slá aðsóknarmetið í Kaplakrika
    • Gamla metið er 2800 manns
    • Sett árið 1992 í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í leik FH og ÍBV
  • Bjóða upp á einstaka upplifun í kringum stærsta íþróttaríg landsins
    • Glæsileg skemmtidagskrá frá kl. 18:30 og fram að leik
    • Hægt að kaupa fjölbreyttar veitingar á vægu verði
    • Tónlist, ljósasýning og myndbönd setja sterkan svip á kvöldið

Dagskráin:

  • Grillaðir hamborgarar
    • Knattspyrnuþjálfararnir Heimir Guðjóns og Jörundur Áki muni etja kappi við frjálsíþróttakónginn Eggert Bogason og hans aðstoðarmenn á grillinu þar sem reynt verður að setja met í hamborgarasölu
    • Stjórnandi keppninnar verður Hermann Fannar Valgarðsson, a.k.a. Hemmi feiti
  • Stjörnukynnirinn Jóhann Skagfjörð fluttur inn frá Raufarhöfn í tilefni dagsins
  • Glæsileg ljósasýning
  • Margmiðlunarupplifun á handboltaleiknum í boði Opinna Kerfa
  • Fjöldi skemmtikrafta kemur fram:
    • Friðrik Dór
    • Erpur Eyvindarson / Blaz Roca
    • Hafnarfjarðarmafían
    • „Þjóðsöngur“ Hafnfirðinga – Þú hýri Hafnarfjörður – fluttur fyrir leik


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar