17.05.2011

Tvö hundrađasti nemandinn útskrifast úr Stóriđjuskólanum - námiđ nú metiđ sem hálft stúdentspróf

Útskrift nemenda úr grunnnámi Stóriđjuskóla álversins í Straumsvík fór fram í gćr, mánudaginn 16. maí, í sextánda sinn.

Ađ ţessu sinni útskrifuđust ellefu nemendur og hafa ţá alls 206 nemendur lokiđ grunnnámi og hlotiđ titilinn „stóriđjugreinir“ frá stofnun skólans áriđ 1998.

Upplýst var viđ athöfnina ađ menntamálaráđuneytiđ hefur samţykkt ađ meta grunn- og framhaldsnám skólans til allt ađ 78 eininga á framhaldsskólastigi, eđa sem samsvarar rúmlega hálfu stúdentsprófi, sem er 140 einingar. Ţar af er grunnnám Stóriđjuskólans nú metiđ til allt ađ 34 eininga og framhaldsnámiđ til allt ađ 44 eininga.

Fram til ţessa hefur grunnnámiđ veriđ metiđ til 24 eininga. Forsendan fyrir endurmatinu er ađ komin er út námsskrá fyrir starfsfólk í stóriđju, sem ISAL vann í samstarfi viđ Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins.

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, sagđi ađ ţetta vćri í senn dýrmćt viđurkenning fyrir skólann og mikilvćg lyftistöng fyrir ţá starfsmenn sem hefđu hug á ađ sćkja sér aukna menntun.

Rannveig gat ţess einnig ađ ţađ vćru merkileg tímamót ađ fara yfir 200-nemenda markiđ. „Ţađ er enginn vafi í okkar huga ađ Stóriđjuskólinn á ríkan ţátt í ţeim árangri náđst hefur á ótalmörgum sviđum rekstrarins hér í Straumsvík. Sumt af ţví má mćla, svo sem framleiđni og afköst, en annar ávinningur, sem er ósýnilegur í mćlitćkjum, er ţó ekki síđur dýrmćtur. Ţar á ég ekki síst viđ ţađ, hvernig Stóriđjuskólinn hefur aukiđ samskipti og skilning á milli hinna fjölmörgu deilda fyrirtćkisins og ţannig stuđlađ ađ samhentri liđsheild.”

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra, flutti ávarp viđ athöfnina og sagđi stofnun Stóriđjuskólans sýna metnađ fyrirtćkisins. Álveriđ í Straumsvík vćri dćmi um vel rekiđ fyrirtćki og ađ ţjálfun og ţekking starfsmanna vćri lykillinn ađ ţví ađ viđhalda ţeim árangri sem hefur náđst.

Haraldur Helgason í skautsmiđju var 200. útskriftarnemandinn og hlaut blómvönd af ţví tilefni.

Ađrir sem útskrifuđust voru:

Atli Sigurđsson, kerskála
Bogi Hreinsson, kerskála
Eyjólfur Svanur Kristinsson, steypuskála
Guđmundur Rafn Jónsson, steypuskála
Haukur Már Hauksson, steypuskála, sem jafnframt flutti ávarp fyrir hönd útskriftarhópsins
Jóhann V. Tómasson, hliđvörslu
Jón Gestur Guđmundsson, rannsóknastofu
Sigđurđur Ţormar, skautsmiđju
Svandís Ólafsdóttir, kerskála
Ćgir Hafsteinsson, kerskála

Viđurkenningar fyrir bestan námsárangur hlutu ţau Atli, Ćgir og Svandís. Viđurkenningar fyrir ástundun hlutu Sigurđur og Ćgir.

 


Útskriftarhópurinn viđ athöfnina í Straumsvík í gćr.


« til baka