27.09.2011
Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan - umsóknarfrestur
Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fer fram í október. Skilafrestur umsókna er til og með 30. september. Að lokinni úrvinnslu verður haft samband við alla umsækjendur.
Upplýsingar um Samfélagssjóð Rio Tinto Alcan á Íslandi
« til bakaDeila