15.11.2011

2 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 9. júní til og með 30. september 2011. Styrkveitingar að þessu sinni námu um 2 milljónum króna. Sjóðnum bárust alls 72 umsóknir en styrkþegar voru 10.
 
Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan á Íslandi styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem fyrirtækið leggur áherslu á:

  • Heilsa og hreyfing
  • Öryggismál
  • Umhverfismál
  • Menntamál
  • Menningarmál, þar með talin góðgerðarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagi

Eftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni:

Erla Sólveig Óskarsdóttir
vegna hönnunar og frumgerðarsmíði á álborði, kr. 380.000

Berent Karl Hafsteinsson
vegna forvarnastarfs, kr. 340.000

Jólaþorpið
vegna uppsetningar Jólaþorpsins í Hafnarfirði, kr. 300.000

Hraunavinir
vegna hreinsunar í hrauninu sunnan Hafnarfjarðar, kr. 200.000

Gaflaraleikhúsið
vegna menningarvals unglingadeilda í samvinnu við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, kr. 200.000

Dr. Claudia Georgsdóttir
vegna þróunar á taugasálfræðilegu forriti til að meta ökuhæfni aðila sem lent hafa í slysi, kr. 200.000

Karlakórinn Þrestir
vegna 100 ára starfsafmælis kórsins, kr. 200.000

Hafnarborg
vegna hádegistónleika Hafnarborgar veturinn 2011-2012, kr. 110.000

Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands – Hafnarfjarðardeild
vegna kynningarstarfs, kr. 100.000

Nemendur í Véla- og Orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík
vegna þátttöku á Alunord 2011, kr. 50.000


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar