28.03.2012

Vinnuslys

Laust heftir hádegi varð slys á deigluverkstæði álversins þegar þung byrði, um fimm tonna tjakkur, datt úr krana og á fót starfsmanns þannig að hann var fastur undir. Sjúkrabíll, lögregla og slökkvilið voru kölluð til og komu á vettvang um hálf-tvö. Um hálftíma síðar tókst að losa byrðina af fæti starfsmannsins og var farið með hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Ljóst er að starfsmaðurinn er slasaður á fæti. Ekki er hægt að fullyrða á þessu stigi hversu alvarlegir áverkarnir eru en líðan starfsmannsins mun hafa verið góð eftir atvikum.

 

Uppfært fimmtudaginn 29. mars:
Starfsmaðurinn er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í gær, miðvikudag. Hægri fótleggur hans (fyrir neðan hné) lenti undir byrðinni og það mun væntanlega koma í ljós á næstu dögum hvort þeir áverkar jafna sig að fullu. Líðan hans er góð eftir atvikum en hann verður enn um sinn á sjúkrahúsi til að jafna sig. Tildrög slyssins eru enn til rannsóknar og því fátt hægt að segja um þau á þessu stigi, en ljóst er að það slitnaði kranavír, sem lyfti umræddri byrði og átti að þola hana.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar