21.08.2019

Opið hús 31. ágúst í Straumsvík

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að byrjað var að framleiða ál á Íslandi efnum við til
opinnar fjölskylduhátíðar í álverinu í Straumsvík laugardaginn 31. ágúst frá klukkan 13:00-17:00.
Fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir.

Dagskránna má sjá í heilu lagi hér en Ronja Ræningjadóttir byrjar klukkan 13:30 og 15:30. Vísinda Villi skemmtir klukkan 14:00 og 16 og að sjálfsögðu kemur lúðrasveit Hafnarfjarðar og spilar klukkan 15:00.

Kassabílar og hoppukastalar verða fyrir börnin.

Í boði verður einstök leiðsögn í rútu um svæðið þar sem færi gefst á að skoða og ganga í gegnum tæknivæddan steypuskálann. Opið verður inn í kerskálann. Við sýnum öll helstu tæki og tól sem notuð eru við framleiðsluna en einnig verður hægt að sjá afurðir okkar. Myndasýningar úr sögu ISAL verða á nokkrum stöðum.

Við bjóðum upp á grillaðar pylsur, kökur, kaffi og gos.

Rútuferðir verða til og frá álverinu frá Haukahúsinu við Ásvelli. Fyrstu rúturnar fara klukkan 13:00 og fara reglulega á milli.

Endilega nýtið ykkur rúturnar til að minnka umferð einkabíla.

Einstakt tækifæri til að sjá tæknivætt álver sem framleitt hefur umhverfisvænt ál í 50 ár.

Hlökkum til að sjá þig.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar