Upplısingar um sumarstörf 2014

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa 2014 rann út mánudaginn 24. febrúar og verğur ekki tekiğ á móti fleiri umsóknum. Úrvinnsla hófst şriğjudaginn 25. febrúar og eru umsækjendur beğnir um ağ fylgjast meğ pósthólfum sínum şar sem boğağ verğur í viğtöl meğ tölvupósti. Stefnt er á ağ ljúka ráğningarferlinu 16. apríl. Ef svar berst ekki fyrir şann tíma er ekki hægt ağ búast viğ ráğningu.

Mikilvægt er ağ umsóknareyğublağiğ sé fyllt út eins nákvæmlega og kostur er şví leitağ er eftir şeim upplısingum sem umsækjendur skrá í kerfiğ varğandi menntun, hæfni o.s.frv. Meğ şví ağ vanda til verka eykurğu möguleika şína á ağ fá starf. Vinsamlega athugiğ ağ hægt er ağ setja ferilskrá undir viğhengi.

Viğ şökkum kærlega fyrir sından áhuga.

Starfsmannaşjónusta Rio Tinto Alcan á Íslandi hf

 ------------------------------------------------------------------------------------------------

Nánari upplısingar vegna sumarstarfa 2014

Áríğandi atriği

 • Ef um nánari spurningar er ağ ræğa sem ekki er hægt ağ fá svar viğ hér ağ neğan, er velkomiğ ağ senda fyrirspurnir á eftirfarandi netföng: hallas@riotinto.com eğa sigridurj@riotinto.com.
 • Vinnustağurinn er reyklaus.
 • Umsækjandi şarf ağ fylgjast meğ tölvupósti sínum şar sem boğağ er í viğtöl í gegnum hann. 
 • Viğtaliğ fer fram á ağalskrifstofu ISAL í Straumsvík.
 • Ekki er unnt ağ veita sumarfrí á ráğningartíma. Auk şess eru flest störfin vaktavinna og şví unniğ alla daga, kvöld og nætur. Sem dæmi má taka  17. júní, verslunarmannahelgi, Menningarnótt o.fl.
 • Umsækjendur şurfa ağ vera orğnir 18 ára eğa verğa şağ á árinu.
 • Í şau störf sem krafist er lyftararéttinda, greiğir ISAL námskeiğskostnağ.  Um er ağ ræğa skyldumætingu.
  Á sumum vinnustöğum er krafist sakavottorğs.
 • Şeir sem koma til greina í störfin şurfa ağ gangast undir læknisskoğun og  áfengis- og vímuefnapróf áğur en störf hefjast.
  ------------------------------------------------------------------------------------------------

Umsókn um sumarstarf

Şar sem haldiğ er utan um allar umsóknir í tölvukerfi fyrirtækisins şurfa umsóknir ağ berast á şví umsóknarformi sem hér boğiğ er upp á. Vinsamlega athugiğ ağ hægt er ağ setja ferilskrá undir viğhengi.Mikilvægt er ağ umsóknareyğublağiğ sé fyllt út eins nákvæmlega og kostur er şví leitağ er eftir şeim upplısingum sem umsækjendur skrá í kerfiğ varğandi menntun, hæfni o.s.frv. Meğ şví ağ vanda til verka eykurğu möguleika şín á ağ fá starf

Smelltu hér til ağ sækja um starf (gættu şess ağ velja "Sumarstörf 2014")

------------------------------------------------------------------------------------------------

Nánari upplısingar um sumarstörf

Vinnusvæği

Á hverju vori eru ráğnir um 100 starfsmenn viğ sumarafleysingar í eftirtaldar deildir:

 • Kerskála
 • Steypuskála
 • Skautsmiğju
 • Mötuneyti
 • Efnisvinnslu
 • Birgğahald og innkaup
 • Verkstæği
 • Hafnarvinnu
 • Rannsóknastofu
 • Vinnufyrirkomulag

Flestir eru ráğnir í vaktavinnu sem er ağallega şrískipt eğa tvískipt.

 • Şrískiptar vaktir (kerskálar og steypuskáli)
  • Unnar eru 6 átta tíma vaktir á 5 sólarhringum sem skiptast í 2 næturvaktir (00:00-08:00), 2 kvöldvaktir (16:00-24:00) og 2 dagvaktir (08:00-16:00), (samtals 48 klst.). Á eftir hverri vaktasyrpu er 5 daga vaktafrí.
 • Tvískiptar vaktir A (skautsmiğja og efnisvinnsla)
  • Unnar eru 6 átta tíma vaktir á 6 sólarhringum sem skiptast í 3 dagvaktir (08:00-16:00) og 3 kvöldvaktir (16:00-24:00), (samtals 48 klst.). Á eftir hverri vaktasyrpu er 4 daga vaktafrí. Şegar skipt er af dagvakt yfir á kvöldvakt eru unnar 16 klst. í einni lotu (08:00-24:00).
 • Tvískiptar vaktir B (rannsóknastofa og mötuneyti)
  • Unnar eru 6 átta tíma vaktir á 6 sólarhringum sem skiptast í 3 kvöldvaktir (14:00-22:00) og 3 dagvaktir (08:00-16:00), (samtals 48 klst.). Á eftir hverri vaktasyrpu er 3 daga vaktafrí.
 • Dagvinna (mötuneyti, ağalverkstæği, birgğahald, kerskálar, flutninga- og hafnarvinna o.fl.)
  • Unniğ er frá 08:00-16:00, virka daga.


Launakjör

Laun eru greidd samkvæmt „Kjarasamningi um kaup og kjör starfsmanna viğ álveriğ í Straumsvík“. Byrjunarlaun eru um şağ bil:

 • Şrískiptar vaktir
  • Um kr. 376.000/mánuği (meğ vaktaálagi).
 • Tvískiptar vaktir A
  • Um kr. 350.000/mánuği (meğ vaktaálagi).
 • Tvískiptar vaktir B
  • Um kr. 343.000/mánuği (meğ vaktaálagi).
 • Dagvinna
  • Um kr. 294.000/mánuği.

Hlunnindi

Fyrirtækiğ leggur starfsmönnum til, şeim ağ kostnağarlausu, vinnuföt, fæği og ferğir til og frá Straumsvík meğ rútum sem ganga um höfuğborgarsvæğiğ.

Vinnuföt starfsmanna eru şvegin í şvottahúsi í Straumsvík.

Bağağstağa er á stağnum sem hægt er ağ nıta sér í vinnulok

Nıliğafræğsla og námskeiğ

Á fyrstu dögunum şarf nır starfsmağur ağ sækja nıliğanámskeiğ. Á nıliğanámskeiğum eru m.a. veittar margvíslegar upplısingar um starfsemina, fjallağ er um grundvallaratriği álframleiğslu, stiklağ er á stóru í sögu fyrirtækisins og áherslur í heilbrigğis-, öryggis-, umhverfis- og gæğamálum eru kynntar. 

Nıliği sem şarf lyftararéttindi starfsins vegna şarf ağ sækja şriggja daga vinnuvélanámskeiğ. Námskeiğiğ er greitt af fyrirtækinu. Starfsmanni er ağeins heimilt ağ stjórna vinnuvélum hafi hann fengiğ til şess şjálfun og réttindi. Hafi ökumağur einhverra hluta vegna misst almennt ökuskírteini gildir şağ einnig um vinnuvélaréttindi.

Starfsmönnum er skylt ağ mæta á öll boğuğ námskeiğ, enda eru şeir á launum frá fyrirtækinu.  Reynt er ağ gefa upplısingar tímanlega um stağ og stund námskeiğanna.

Heilbrigğismál

Nıir starfsmenn undirgangast heilbrigğisskoğun hjá heilbrigğisstarfsmanni í Straumsvík áğur en af ráğningu verğur.

Fóstrakerfi

Nıliğar fá fóstra um leiğ og şeir hefja störf hjá fyrirtækinu. Fóstrinn fræğir og upplısir nıliğann um flest sem viğkemur starfinu. Fóstri sınir vinnustağinn og fer markvisst yfir şau atriği sem skipta máli, hann svarar spurningum nıliğans og ağstoğar hann viğ ağ afla sér upplısinga. Til fóstrans getur nıliğinn leitağ meğ şau mál sem á honum brenna og fóstri gerir sitt besta til ağ láta nıliğanum líğa vel á vinnustağnum.

Samfélagiğ og viğ

 • Viğ erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
 • Viğ viljum stuğla ağ félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
 • Samfélagssjóğur Rio Tinto á Íslandi var stofnağur voriğ 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ımissa metnağarfullra verkefna.
 • Viğ erum hluti af samfélaginu.
 • Viğ viljum vera fyrirmynd annarra.