10.02.2014

Sumarstörf í Straumsvík

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa 2014 rann út mánudaginn 24. febrúar og verður ekki tekið á móti fleiri umsóknum. Úrvinnsla hófst þriðjudaginn 25. febrúar og eru umsækjendur beðnir um að fylgjast með pósthólfum sínum þar sem boðað verður í viðtöl með tölvupósti. Stefnt er á að ljúka ráðningarferlinu 16. apríl. Ef svar berst ekki fyrir þann tíma er ekki hægt að búast við ráðningu.

Allar nánari upplýsingar, er að finna á upplýsingasíðu um sumarstörf 2014.


« til baka

Fréttasafn