Fréttasafn

12.02.2024

Öflugt starfsfólk óskast í sumar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá ISAL í Straumsvík. Boðið er upp á margvísleg störf.

Meira
03.01.2024

Laufey Lín Jónsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023

Laufey Lín Jónsdóttir, söngkona og lagahöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalstöðum í dag ...

Meira
13.10.2023

ISAL og Samtökin ´78 undirrita samstarfsyfirlýsingu

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um að gera ...

Meira
23.01.2023

Sumarstarfsfólk óskast til starfa

Öflugt starfsfólk óskast til starfa hjá ISAL í sumar. Við bjóðum upp á sumarstörf í steypuskála og kerskála þar sem unnið er á þrískiptum 8 tíma ...

Meira
02.01.2023

Sigríður Soffía Níelsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022

Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti ...

Meira
24.10.2022

Baráttukveðja í tilefni kvennafrídagsins 24. október

Kvennafrídagurinn er barátturdagur sem er helgaður baráttu kvenna og er haldinn 24. október.

Meira
06.06.2022

Samfélagsskýrsla ISAL 2021

Samfélagsskýrsla og grænt bókhald ISAL 2021 er komið út. Skýrslan gefur ítarlegt yfirlit yfir starfsemina og fjallar um þau áhrif sem fyrirtækið hefur ...

Meira
25.01.2022

Laus störf og sumarstörf

Öll störf hjá ISAL í Straumsvík eru auglýst á ráðningarvef okkar.

Meira
02.01.2022

Fríða Ísberg hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2021

Fríða Ísberg, ljóðskáld og rithöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2021 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti Íslands ...

Meira
26.10.2021

Rio Tinto og Carbfix í samstarf

Rio Tinto og Carbfix hafa tekið saman höndum um að fanga kolefni frá álveri ISAL við Straumsvík og binda það varanlega sem steindir í bergi í grennd ...

Meira
31.05.2021

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2020

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2020 er komið út. Skýrslan gefur ítarlegt yfirlit yfir starfsemina og þau áhrif fyrirtækið hefur. Við leggjum ...

Meira
03.05.2021

ISAL hlýtur ASI vottun fyrir sjálfbæra framleiðslu

ISAL hefur hefur hlotið ASI vottun og stenst þar með hæstu alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til sjálfbærrar framleiðslu áls. ASI eru alþjóðleg samtök ...

Meira
15.02.2021

Breyttur samningur styrkir samkeppnishæfni í Straumsvík

Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir ...

Meira
02.01.2021

Ari Eldjárn hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020

Ari Eldjárn, uppistandari og handritshöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti ...

Meira
08.05.2020

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2019

Samfélagsskýrsla ISAL 2019 er komin út. Útgáfa skýrslunnar er mikilvægur þáttur í starfsemi ISAL. Með henni gerum við ítarlega grein fyrir starfsemi ...

Meira
12.02.2020

Fréttatilkynning

Fréttatilkynning: Rio Tinto hyggst hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) til að meta rekstrarhæfi þess til framtíðar og ...

Meira
02.01.2020

Hildur Guðnadóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Hildur Guðnadóttir, tónskáld og sellóleikari, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2019 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti Íslands, hr ...

Meira
25.09.2019

Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000

Út er komin Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000. Bókin var rituð á árunum 2004-2007 en kemur nú út í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því ...

Meira
21.08.2019

Opið hús 31. ágúst í Straumsvík

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að byrjað var að framleiða ál á Íslandi efnum við til opinnar fjölskylduhátíðar í álverinu í Straumsvík ...

Meira
05.06.2019

Íþróttaskyrkir afhentir í Straumsvík

Úthlutun íþróttastyrkja fyrir yngri en 18 ára iðkendur aðildarfélaga ÍBH fór fram í gær í höfuðstöðvum Rio Tinto á Íslandi í Straumsvík þar sem ...

Meira
29.05.2019

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2018

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2018 er komið út. Skýrslan hefur veigamikla þýðingu í okkar huga en með henni mætum við væntingum hagsmunaaðila ...

Meira
24.05.2019

Rio Tinto hlýtur Gullmerki PwC

Rio Tinto á Íslandi hefur hlotið Gullmerki í Jafnlaunaútekt PwC 2018.

Meira
18.02.2019

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf í Straumsvík en árlega eru ráðnir yfir 100 starfsmenn í fjölbreytt störf. Umsóknarfrestur er til og með ...

Meira
08.01.2019

Styrkur til ritunar meistaraprófsritgerðar

Rio Tinto, Íþróttabandalag Hafnafjarðar og Hafnafjarðabær auglýsa styrk til ritunar meistaraprófsritgerðar um áhrif hvata á gæði íþróttastarfs.

Meira
02.01.2019

Daníel Bjarnason hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018

Daníel Bjarnason, tónlistamaður og hljómsveitarstjóri, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti ...

Meira
01.06.2018

Styrkir til yngri íþróttaiðkenda í Hafnarfirði

12 milljónum króna hefur verið úthlutað til íþróttafélaga í Hafnarfirði vegna íþróttastarfs yngri iðkenda. Brettafélag Hafnafjarðar og Badmintonfélag ...

Meira
18.05.2018

ISAL hlýtur viðurkenningu Öldrunarráðs

Öldrunarráð Íslands hefur veitt ISAL sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi stefnu þegar kemur að starfslokum starfsmanna.

Meira
08.05.2018

Grænt bókhald ISAL 2017

Grænt bókhald ISAL fyrir árið 2017 er komið út en í því er m.a. að finna upplýsingar yfir notkun helstu hráefna, útblástur og umhverfisáhrif. Við ...

Meira
28.02.2018

Hydro gerir bindandi kauptilboð í ISAL

Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur gert bindandi kauptilboð í álverið ISAL í Straumsvík af Rio Tinto.

Meira
06.02.2018

Rannveig Rist vélvirki heiðursiðnaðarmaður IMFR 2018

Rannveig Rist, vélvirki og forstjóri ISAL, var útnefnd heiðursiðnaðarmaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík við hátíðlega athöfn um helgina.

Meira
19.01.2018

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf í Straumsvík en árlega eru ráðnir yfir 100 starfsmenn í fjölbreytt störf. Umsóknarfrestur er til og með ...

Meira
02.01.2018

Margrét Örnólfsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti ...

Meira
29.12.2017

Rio Tinto styrkir íþróttastarf í Hafnarfirði

Rio Tinto á Íslandi, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar hafa undirritað þriggja ára samning um eflingu íþróttastarfs yngri en 18 ára ...

Meira
08.12.2017

Gefum jólaljósum lengra líf

Endurvinnsluátakið "Gefum jólaljósum lengra líf - endurvinnum álið í sprittkertunum" er farið af stað og ýtti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýskipaður ...

Meira
12.09.2017

Nýr súrálslöndunarkrani í Straumsvík

Nýr súrálslöndunarkrani er væntanlegur á höfnina í Straumsvík en skrifað hefur verið undir samning um kaup á nýjum krana. Verðmæti samningsins er ...

Meira
21.06.2017

Team Rio Tinto í Wow Cyclothon

Wow Cyclothon hjólreiðakeppnin hefst í kvöld þar sem hjólað er í kringum landið með boðsveitafyrirkomulagi og verður Team Rio Tinto að sjálfsögðu með ...

Meira
13.06.2017

Grænt bókhald ISAL 2016 komið út

Grænt bókhald fyrir ISAL 2016 er komið út. Í því er að finna ítarlegar upplýsingar um starfssemi síðastliðins árs og þau áhrif sem starfsemi okkar ...

Meira
06.06.2017

Útskrift í Stóriðjuskólanum

Tíu nemendur útskrifuðust frá Stóriðjuskólanum fyrir helgi við hátíðlega athöfn í Straumsvík. Þetta var nítjándi námshópurinn sem lýkur grunnnámi ...

Meira
05.05.2017

Málmurinn sem á ótal líf

Ársársfundur Samáls fer fram 11. maí kl. 08:30 í Hörpu

Meira
02.01.2017

Elín Hansdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017

Elín Hans­dótt­ir mynd­list­ar­kona hef­ur hlotið Íslensku bjart­sýn­is­verðlaun­in, sem af­hent voru á Kjar­vals­stöðum í dag. For­seti Íslands, hr ...

Meira
15.11.2016

Truflanir hjá ISAL

Uppfært kl. 17:13 Allir þrír kerskálarnir eru um það bil að komast á fullt afl. Tvær af þremur þurrhreinsistöðvum eru komnar í fullan rekstur. Sú ...

Meira
09.11.2016

Nýr hljóðkútur á löndunarkrana álversins

Þann 1. nóvember var nýr hljóðkútur settur á súrálslöndunarkrana álversins. Þess má vænta að hávaði frá krananum minnki í kjölfarið.

Meira
07.06.2016

Vegna fyrirspurnar á Alþingi um fjármál álfyrirtækja

Í framhaldi af svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur alþingismanns um fjármál álfyrirtækja koma hér viðbótarsvör hvað varðar ...

Meira
09.05.2016

Grænt bókhald 2015 komið út

Grænt bókhald ISAL fyrir árið 2015 er komið út. Það verður kynnt á opnum fundi í Hafnarborg miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00.

Meira
12.02.2016

Sumarstörf 2016

Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf 2016 og er umsóknarfresturinn til 28. febrúar. Sótt er um rafrænt hér á vefnum og hér má einnig finna ítarlegar ...

Meira
04.01.2016

Ólafur Arnalds hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin sem afhent voru á Kjarvalsstöðum sl. laugardag.

Meira
07.12.2015

Tilkynning til starfsmanna: Óveður í aðsigi og áhrif á vaktafyrirkomulag

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs sem gengur yfir landið í dag, mánudaginn 7. desember fram til ...

Meira
23.10.2015

Starfsfólk óskast

Við óskum eftir að ráða annars vegar almenna starfsmenn og hins vegar iðnaðarmenn.

Meira
10.03.2015

Tilkynning til starfsmanna vegna færðar

Rútum seinkar um 2 klukkustundir miðað við venjulega áætlun. Vaktaskipti verða klukkan 18:00. Ef þetta breytist verður það tilkynnt hér.

Meira
28.01.2015

Viðgerð lokið á þurrhreinsistöð

Þurrhreinsistöð sem bilaði laust fyrir hádegi í dag er nú komin í fullan rekstur á ný.

Meira
20.01.2015

Útskrift Stóriðjuskólans

Rio Tinto Alcan á Íslandi útskrifaði í dag átjánda námshópinn úr grunnnámi Stóriðjuskólans sem fyrirtækið hefur starfrækt í rúm sautján ár eða frá ...

Meira
02.01.2015

Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Hugi Guðmundsson tónskáld hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2014. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag; ...

Meira
16.12.2014

Röskun á vaktaskiptum vegna ófærðar

Til starfsfólks ISAL, nýjar upplýsingar kl. 15:50: Nú liggur fyrir að rútur Hópbíla verða um það bil 1,5 klst. seinna á ferð en venjulega.

Meira
05.12.2014

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun endurskoða rafmagnssamning

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun hafa samið um breytingu á orkuafhendingu sem endurspeglar betur orkuþörf álversins í Straumsvík.

Meira
04.11.2014

2,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið 2,7 milljónum króna úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Sem fyrr leggur fyrirtækið áherslu á að styðja við málefni sem ...

Meira
15.10.2014

Hljóðdeyfir settur á lofthreinsistöð

Hljóðdeyfir var settur á nýja lofthreinsistöð álversins á mánudaginn var og hefur það dregið mjög úr hávaða.

Meira
27.05.2014

Rio Tinto Alcan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála sem veitt voru í fyrsta sinn í dag á ráðstefnunni "Aukið jafnrétti - aukin ...

Meira
20.03.2014

Tenging afsogslagna nýrra þurrhreinsistöðva

Á tímabilinu 24. mars til 28. apríl verða þurrhreinsistöðvar 1 og 2 stöðvaðar að hluta eða öllu leyti í nokkur skipti.

Meira
10.02.2014

Sumarstörf í Straumsvík

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa 2014 rann út mánudaginn 24. febrúar og verður ekki tekið á móti fleiri umsóknum.

Meira
05.02.2014

Erindi Rannveigar Rist á ráðstefnu um samfélagsábyrgð

Rannveig Rist var meðal frummælenda á ráðstefnu Festu og Samtaka atvinnulífsins um samfélagsábyrgð. Erindi hennar má lesa hér.

Meira
17.01.2014

Ragnar Kjartansson hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Ragnar Kjartansson myndlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2013, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær.

Meira
16.07.2013

Tæpum þremur milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið kr. 2.750.000,- úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Þetta er önnur úthlutun ársins og fer bróðurpartur fjárins að þessu ...

Meira
04.07.2013

Bilun í hljóðdeyfi löndunarkrana

Hljóðdeyfir súrálslöndunarkrana álversins bilaði í gær. Af þeim sökum drynur talsvert í honum á meðan súráli er landað. Við biðjumst afsökunar á því ...

Meira
16.05.2013

Breytt umfang straumhækkunar

Álverið í Straumsvík mun að sinni stefna að því að auka framleiðslugetu úr 190 þúsund tonnum á ári í u.þ.b. 205 þúsund tonn, eða um 8% í stað 20% eins ...

Meira
10.04.2013

Þremur milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Fyrstu úthlutun úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi árið 2013 er nú lokið. Að þessu sinni voru teknar fyrir styrkumsóknir sem bárust sjóðnum ...

Meira
22.03.2013

Um tekjuskatt - af gefnu tilefni

Álverið í Straumsvík hefur árum saman verið í hópi þeirra lögaðila sem greiða hæstan tekjuskatt á Íslandi. Fyrirtækið hefur greitt mörg hundruð ...

Meira
12.03.2013

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa liðinn - úrvinnsla hafin

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa er nú liðinn og því ekki lengur hægt að senda inn umsókn um sumarstarf.

Meira
22.01.2013

1.400 tonn af nýjum búnaði til Straumsvíkur

Í liðinni viku var landað í Hafnarfirði 1.400 tonnum af nýjum búnaði fyrir álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Um er að ræða síðustu sendingu á alls ...

Meira
03.01.2013

Í viðtali um framleiðslustjórnun

Birna Pála Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri steypuskála og doktor í iðnaðarverkfræði, var skömmu fyrir jól í viðtali um framleiðslustjórnun í ...

Meira
31.12.2012

Við áramót

Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er að líða. Með kveðjunni fylgir áramótagrein Rannveigar ...

Meira
19.12.2012

Helga Arnalds hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Helga Arnalds, brúðuleikari og myndlistarkona, hlaut á föstudaginn var Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2012. Forseti Íslands afhenti verðlaunin í Iðnó; ...

Meira
27.11.2012

2,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Álverið í Straumsvík úthlutar nú í þriðja sinn á árinu úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Gildar umsóknir voru 49 talsins og fór svo að 14 ...

Meira
14.11.2012

Aðkeypt verkfræðiþjónusta fyrir 11 þúsund milljónir

Rio Tinto Alcan á Íslandi, sem rekur álverið í Straumsvík, hefur á tæpum fjórum árum, þ.e. frá árinu 2009 til dagsins í dag, keypt þjónustu af ...

Meira
26.09.2012

Stórum áfanga lokið í fjárfestingaverkefni ISAL

Stórum áfanga var náð í fjárfestingaverkefni RTA hjá ISAL í september, þegar þeim hluta er snéri að rekstraröryggi álversins var lokið.

Meira
15.08.2012

Síðari stöðvun á einni af þremur þurrhreinsistöðvum

Á morgun fimmtudaginn 16. ágúst klukkan 14:00 verður ein af þremur þurrhreinsistöðvum álversins stöðvuð vegna nauðsynlegra breytinga, líkt og gert var ...

Meira
13.08.2012

Stöðvun á einni af þremur þurrhreinsistöðvum vegna framkvæmda

Á morgun þriðjudaginn 14. ágúst klukkan 14:00 verður ein af þremur þurrhreinsistöðvum álversins stöðvuð vegna nauðsynlegra breytinga á raforkukerfi ...

Meira
26.07.2012

3,3 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 1. febrúar til og með 31. maí 2012 ...

Meira
01.06.2012

Íbúafundur í Hafnarfirði - glærur

Sjálfbærniskýrsla ISAL var kynnt á vel heppnuðum íbúafundi í Hafnarborg í liðinni viku. Hér má nálgast glærukynninguna frá fundinum.

Meira
18.05.2012

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2011

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2011 er komin út. Í henni er yfirlit yfir árangur ársins og áherslur í helstu málaflokkum, svo sem umhverfismálum ...

Meira
30.03.2012

4,2 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan, álversins í Straumsvík, vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 1. október 2011 til ...

Meira
28.03.2012

Vinnuslys

Laust eftir hádegi í dag varð vinnuslys í álverinu þegar byrði féll á fót starfsmanns þannig að hann var fastur undir. Sjúkrabíll, lögregla og ...

Meira
19.03.2012

Búnaður fyrir nýjar þurrhreinsistöðvar kom til landsins um helgina

Föstudaginn 16. mars kom til hafnar í Hafnarfjarðarhöfn skip frá Dalian Bihai í Kína með búnað ætlaðan endurnýjun þurrhreinsistöðvanna milli kerskála ...

Meira
16.03.2012

Slæmt siðferði er rót vandans - verðum að taka okkur saman í andlitinu

Rannveig Rist var einn frummælenda á Iðnþingi sem haldið var í gær og ræddi þar einkum um nauðsyn þess að bæta siðferði á Íslandi og efla traust. Hér ...

Meira
15.03.2012

Mikill áhugi fyrir sumarstarfi í Straumsvík

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa er nú liðinn en nýlega auglýstum við sumarstörf laus til umsókna og létu viðbrögðin svo sannarlega ekki á sér ...

Meira
28.02.2012

Fyrsta úthlutun úr Samfélagssjóði fer fram í mars

Úrvinnsla umsókna í Samfélagssjóð Alcan er nú í gangi. Úthlutað verður úr sjóðnum í mars og verður haft samband við alla umsækjendur þegar niðurstöður ...

Meira
13.02.2012

Gísli Örn Gíslason skyndihjálparmaður ársins

Gísli Örn Gíslason, rafvirki á aðalverkstæði Alcan á Íslandi, var um helgina útnefndur "skyndihjálparmaður ársins" af Rauða krossinum fyrir að hafa ...

Meira
10.02.2012

Morgunverðarfundur um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, og Samtök atvinnulífsins standa fyrir morgunverðarfundi um samfélagsábyrgð fyrirtækja miðvikudaginn 15 ...

Meira
09.02.2012

Framúrskarandi fyrirtæki

Alcan á Íslandi er í öðru sæti á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2011, samkvæmt greiningu CreditInfo. Sigurður Þór Ásgeirsson tók við ...

Meira
19.01.2012

Útskrifað úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans í Straumsvík í þriðja sinn

Þrettán nemendur útskrifuðust úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans í Straumsvík í gær en þetta var þriðji hópurinn sem lýkur því námi. Stóriðjuskólinn hóf ...

Meira
05.01.2012

Samtökin Barnabros njóta góðs af öryggisátaki

Þróunarverkefni Rio Tinto Alcan á Íslandi er nú í fullum gangi og fjöldi starfsmanna og verktaka vinna að endurbótum og uppfærslu á verksmiðjunni ...

Meira
15.11.2011

2 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 9. júní til og með 30. september ...

Meira
07.11.2011

Afsogslagnir þurrhreinsistöðvar 1 færðar

Klukkan 9:00 á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember, verður ein af þremur þurrhreinsistöðvum álversins í Straumsvík stöðvuð í um eina klukkustund ...

Meira
27.09.2011

Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan - umsóknarfrestur

Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fer fram í október. Skilafrestur umsókna er til og með 30. september. Að lokinni úrvinnslu ...

Meira
22.08.2011

Metþátttaka í maraþoni - 1,3 milljónir til góðgerðarmála

Starfsmenn Rio Tinto Alcan afhentu í dag 1,3 milljónir króna í styrki til góðgerðamála. Styrkirnir voru veittir í tengslum við þátttöku starfsmanna ...

Meira
11.08.2011

Skoðanakönnun og sameiginleg yfirlýsing

Í daga hafa Rio Tinto Alcan og viðræðunefnd oddvita allra flokka í bæjarstjórn Hafnarfjarðar birt skoðanakönnun sem gerð var í sumar á viðhorfum ...

Meira
01.07.2011

Katrín Pétursdóttir og Arnaud Soirat í stjórn Alcan á Íslandi hf.

Í gær fór aðalfundur Alcan á Íslandi hf. fram. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf. og Arnaud Soirat, rekstrarstjóri Evrópudeildar Rio Tinto ...

Meira
30.06.2011

7,5 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 25. janúar til og með 6. júní 2011 ...

Meira
08.06.2011

Barna- og unglingastarf íþróttafélaga í Hafnarfirði styrkt um 9 milljónir króna

Ellefu aðildarfélög Íþróttabandalags Hafnarfjarðar hlutu í gær samtals 9 milljóna króna styrki til eflingar barna- og unglingastarfs félaganna. Að ...

Meira
25.05.2011

Úrvinnsla styrkumsókna hafin

Úrvinnsla umsókna sem bárust Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi er hafin. Mikill fjöldi umsókna barst og mun úthlutunarnefnd skila niðurstöðum ...

Meira
17.05.2011

Tvö hundraðasti nemandinn útskrifast úr Stóriðjuskólanum - námið nú metið sem hálft stúdentspróf

Ellefu nemendur útskrifuðust í gær úr grunnnámi Stóriðjuskóla álversins í Straumsvík. Hafa þá alls 206 nemendur lokið grunnnáminu. Fram kom við ...

Meira
17.05.2011

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir 2010

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2010 er komin út. Í henni er yfirlit yfir árangur ársins og áherslur í helstu málaflokkum, svo sem umhverfismálum ...

Meira
29.03.2011

Gísli Örn Garðarsson hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Gísli Örn Garðarsson leikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2010. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, afhenti Gísla ...

Meira
25.02.2011

Rio Tinto Alcan tilnefnt til Þekkingarverðlauna

Rio Tinto Alcan á Íslandi hlaut í gær viðurkenningu sem eitt þriggja fyrirtækja sem tilnefnd voru til Þekkingarverðlauna Félags viðskipta- og ...

Meira
17.02.2011

Álverin eiga umtalsverð viðskipti við yfir 500 íslensk fyrirtæki

Helstu tækifæri tengd áliðnaði liggja annars vegar í aukinni framleiðslu og hins vegar í "kreditlista" álfyrirtækjanna, sagði Rannveig Rist á ...

Meira
15.02.2011

4,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 24. september 2010 til og með 24. janúar 2011 ...

Meira
10.02.2011

Efst á lista framúrskarandi fyrirtækja

Alcan á Íslandi hf. var í dag veitt viðurkenning fyrir að vera efst á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki 2011. Árni Páll Árnason ...

Meira
04.02.2011

ISAL hlýtur forvarnarverðlaun VÍS

Ráðstefnan Forvarnir í fyrirrúmi var haldin í annað sinn gær, en þar veitti VÍS viðurkenningar fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum og ...

Meira
07.01.2011

Yfirlýsing vegna auglýsinga í morgun

"Það er jákvætt að athygli sé beint að framlagi Alcan á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins, því líklega hafa fá fyrirtæki lagt eins mikið af mörkum ...

Meira
03.01.2011

Hávaði frá löndunarkrana

Óvenjulega mikill hávaði barst frá súrálslöndunarkrana álversins þegar verið var að landa súráli á milli jóla og nýárs. Bárust um þetta tvær ...

Meira
31.12.2010

Rannveig Rist hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi hf. hlaut í gær Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins. Í ávarpi sínu við afhendinguna á Hótel Sögu þakkaði hún ...

Meira
30.12.2010

Samningur um stuðning við íþróttastarf barna og unglinga endurnýjaður

Á íþróttahátíð Hafnarfjarðar í gær endurnýjuðu fulltrúar Íþróttabandalags Hafnarfjarðar (ÍBH), Alcan á Íslandi hf. og Hafnarfjarðarbæjar ...

Meira
15.12.2010

Aðalforstjóri Rio Tinto afhendir öryggisviðurkenningu í Straumsvík

Álverið í Straumsvík hlaut öryggisviðurkenningu aðalforstjóra Rio Tinto fyrr á árinu en viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur í ...

Meira
30.11.2010

Sláum aðsóknarmetið!

Í kvöld mætast FH og Haukar í æsispennandi handknattleiksleik en í tilefni af nýjum raforkusamningi og stórum fjárfestingum í Straumsvík býður Rio ...

Meira
26.11.2010

Samstarf um endurheimt votlendis til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Alcan á Íslandi hf. og Votlendissetur Landbúnaðarháskóla Íslands hafa gert með sér fjögurra ára samstarfssamning um endurheimt votlendis í því skyni ...

Meira
26.11.2010

Allir á völlinn!

Á morgun, laugardaginn 27. nóvember, mætast Haukar og Grosswallstadt í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik. Rio ...

Meira
19.11.2010

Samtök álframleiðenda stofnuð

Samtök álfyrirtækja á Íslandi - Samál - tóku formlega til starfa í gær. Markmið samtakanna er að vinna að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar og ...

Meira
27.10.2010

5,5 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði Alcan

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá maí 2010 til og með september 2010. Styrkveitingar að ...

Meira
13.10.2010

Samingur um viðauka við aðalsamning undirritaður

Í dag var undirritaður samningur um viðauka við aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan á Íslandi hf.

Meira
01.10.2010

Rio Tinto Alcan fjárfestir fyrir 16 milljarða til að framleiða verðmætari vöru í Straumsvík

Rio Tinto Alcan hefur ákveðið að verja 140 milljónum dollara, eða sem nemur 16 milljörðum króna, til breytinga á framleiðsluferli álversins í ...

Meira
23.09.2010

Rio Tinto Alcan fjárfestir fyrir 41 milljarð í álverinu í Straumsvík - uppfærir tæknibúnað og eykur framleiðslugetu

Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins ...

Meira
21.09.2010

Full og eðlileg starfsemi komin á aftur

Undanfarinn mánuð hafa starfsmenn ISAL og verktakar unnið hörðum höndum að því að koma á fullri og eðlilegri starfsemi í steypuskála ISAL í kjölfar ...

Meira
26.08.2010

Fjórðungur starfsmanna hljóp og safnaði milljón

Rio Tinto Alcan afhenti í dag eina milljón króna í styrki til góðgerðamála. Styrkirnir voru veittir í tengslum við þátttöku starfsmanna í ...

Meira
23.08.2010

Áhrif brunans í Straumsvík

Bruninn í kjallara steypuskála ISAL, álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík, að kvöldi fimmtudagsins 19. ágúst olli umtalsverðum skemmdum á rafköplum sem ...

Meira
20.08.2010

Búið að ráða niðurlögum elds

Á tíunda tímanum í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. ágúst, kviknaði eldur í kjallara steypuskála álversins í Straumsvík. Engin slys urðu á fólki og tekist ...

Meira
14.07.2010

Álverið í Straumsvík hlýtur öryggisviðurkenningu forstjóra Rio Tinto

Álverið í Straumsvík hefur hlotið árlega öryggisviðurkenningu forstjóra Rio Tinto árið 2010. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur í ...

Meira
16.06.2010

Rio Tinto Alcan og Landsvirkjun semja um orkukaup til ársins 2036

Rio Tinto Alcan og Landsvirkjun hafa lokið samningum um endurnýjun á raforkusamningi Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík.

Meira
10.06.2010

7,5 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði Alcan

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá nóvember 2009 til og með apríl 2010. Styrkveitingar að ...

Meira
03.06.2010

Alcan á Íslandi og Hafnarfjarðarbær styrkja barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Alcan á Íslandi hf. og Hafnarfjarðarbær færðu í dag fulltrúum íþróttafélaga innan ÍBH fjármuni til styrktar barna- og unglingastarfi félaganna ...

Meira
31.05.2010

ISAL sigrar sinn flokk í Hjólað í vinnuna

Átakinu Hjólað í vinnuna lauk í síðustu viku og bar ISAL sigur úr býtum í sínum flokki, sjöunda árið í röð. Verðlaunaafhending fór fram í Fjölskyldu- ...

Meira
21.05.2010

Óvenjulegur reykur

Óvenjulegur svartur reykur barst frá álverinu í Straumsvík um kvöldmatarleytið í fyrradag, nánar tiltekið frá kl. 18:42 til 19:14. Skýringin er bilun ...

Meira
17.05.2010

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2009

Alcan á Íslandi hf. hefur í fyrsta sinn gefið út sjálfbærniskýrslu, sem er greinargerð um frammistöðu fyrirtækisins á sviði umhverfis-, samfélags- og ...

Meira
20.04.2010

Rio Tinto Alcan gerir fyrsta samninginn um framkvæmdir í Straumsvík

Alcan á Íslandi hf., sem er í eigu Rio Tinto Alcan, hefur samið við Íslenska aðalverktaka hf. um tilteknar verklegar framkvæmdir við fyrri áfanga ...

Meira
16.04.2010

Landsvirkjun birtir gagnlegar upplýsingar um orkuverð

Landsvirkjun hefur á ársfundi sínum í dag birt gagnlegar upplýsingar um raforkuverð sem eru til þess fallnar að stuðla að málefnalegri umræðu og ...

Meira
16.03.2010

Álið frá Straumsvík fer um allan heim

Álver er öðruvísi vinnustaður en margir eiga að venjast. Á hverjum degi, allt árið um kring, er rafgreint ál úr súráli. Það er síðan flutt í ...

Meira
22.02.2010

Sumarstörf í Straumsvík - umsóknarfrestur til mánudagsins 1. mars

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við hvetjum þig til að sækja um hjá okkur.

Meira
15.02.2010

Tólf nemendur útskrifast úr grunnnámi Stóriðjuskólans

Miðvikudaginn 10. febrúar fór fram útskrift úr grunnámi Stóriðjuskólans. Þetta er fimmtándi hópurinn sem útskrifast frá því að skólinn var stofnaður ...

Meira
22.01.2010

Frístundabíllinn fer af stað

Alcan á Íslandi, N1 og Fjarðarkaup hafa tekið höndum saman með Hópbílum og Hafnarfjarðarbæ um metnaðarfullt samfélagsverkefni í Hafnarfirði sem ber ...

Meira
21.01.2010

Fyrri hluti straumhækkunarverkefnisins fer af stað - um 100 viðbótarstörf í Straumsvík fram á mitt næsta ár

Rio Tinto Alcan hefur ákveðið að hefja framkvæmdir við fyrri hluta straumhækkunarverkefnisins við álverið í Straumsvík. Í því felst aðallega mikilvæg ...

Meira
13.01.2010

ISAL tíðindi komin á vefinn

ISAL tíðindi komu út á milli jóla og nýárs. Að vanda er margt áhugaverðra greina og viðtala í blaðinu. Nú er hægt að sækja það á tölvutæku formi hér á ...

Meira
08.01.2010

Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2009. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin við ...

Meira
30.12.2009

Nýárskveðjur!

Starfsfólk ISAL í Straumsvík og Rio Tinto Alcan óska landsmönnum öllum gleðilegs árs með kærum þökkum fyrir gifturíkt samstarf í meira en fjóra ...

Meira
27.11.2009

9,3 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði Alcan

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá maí síðastliðnum til og með október. Styrkveitingar að ...

Meira
27.11.2009

Maraþonstyrkir til góðgerðarmála

Á dögunum voru afhentir styrkir til góðgerðarmála sem Alcan á Íslandi hf. veitir í tengslum við þátttöku starfsmanna álversins í Straumsvík í ...

Meira
27.10.2009

Besti árangur heims

Staðfest hefur verið af Alþjóðasamtökum álframleiðenda (IAI) að ISAL náði bestum árangri allra álvera heims við að lágmarka losun flúorkolefna árið ...

Meira
02.07.2009

Vel heppnuð fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíðin í Straumsvík í gær fór fram úr okkar björtustu vonum. Gestir voru yfir 5.000 talsins og þökkum við öllum sem heimsóttu okkur kærlega ...

Meira
29.06.2009

Fjölskylduhátíð í Straumsvík!

Þann 1. júlí, á miðvikudaginn kemur, verða 40 ár liðin frá því að fyrsta kerið í álverinu í Straumsvík var gangsett. Af því tilefni verður álverið ...

Meira
05.06.2009

Styrkir til barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Í gær fór fram í Straumsvík úthlutun á styrkjum til barna- og íþróttastarfs íþróttafélaga innan vébanda Íþróttabandalags Hafnarfjarðar (ÍBH) ...

Meira
03.06.2009

Viðurkenning fyrir góðan árangur í öryggismálum

Alcan á Íslandi hf. - ISAL hlaut í dag viðurkenningu frá Vátryggingafélagi Íslands hf. fyrir góðan árangur í öryggismálum. Guðmundur Örn Gunnarsson ...

Meira
29.05.2009

ISAL með bestan árangur stærstu fyrirtækja í Hjólað í vinnuna

Eins og undanfarin ár náði ISAL bestum árangri í flokki stærstu fyrirtækja í átakinu Hjólað í vinnuna, hvort sem litið er til fjölda kílómetra eða ...

Meira
29.05.2009

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan

Úthlutað var úr Samfélagssjóði Alcan á dögunum. Heildarúthlutun nam 4,7 milljónum króna til 21 aðila. Hæsti styrkurinn, ein milljón króna, var veittur ...

Meira
20.05.2009

Grænt bókhald 2008

Grænt bókhald Alcan á Íslandi fyrir árið 2008 er komið út en í því er að finna ýmsar lykiltölur sem snúa að frammistöðu ISAL í umhverfismálum. Í ...

Meira
11.05.2009

Kælivatn frá álverinu til vökvunar á golfvelli Keilis

Í dag var tekin í notkun vatnslögn frá álverinu í Straumsvík yfir á Hvaleyrarvöll, golfvöll Golfklúbbsins Keilis. Vatnið verður nú notað til að vökva ...

Meira
17.04.2009

Ingólfur Kristjánsson ráðinn framkvæmdastjóri umhverfis- og tæknisviðs

Ingólfur Kristjánsson verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri umhverfis- og tæknisviðs Alcan á Íslandi hf. Hann tekur við starfinu þann 1 ...

Meira
06.03.2009

Erindi Rannveigar Rist á Iðnþingi

Á Iðnþingi sem haldið var í gær, 5. mars, fjallaði Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi um nýtingu orkuauðlinda og framlag stóriðju til ...

Meira
02.03.2009

Þrjár milljónir vinnustunda án alvarlegra vinnuslysa

Þann 14. febrúar síðastliðinn náðu starfsmenn álversins í Straumsvík þeim einstaka árangri að unnar hafa verið þrjár milljónir vinnustunda án þess að ...

Meira
06.02.2009

Einskis verðir milljarðar?

Í svari við nýlega umfjöllun um efnahagsleg áhrif stóriðju segir meðal annars: "Efst í Þjórsárdal malar Búrfellsvirkjun gull fyrir eigendur sína, mörg ...

Meira
23.01.2009

Fyrirlestraröðin "Mannlíf og kreppur"

Við vekjum athygli á fyrirlestraröðinni "Mannlíf og kreppur" sem nú er aðgengileg á vef Háskóla Íslands. Alcan á Íslandi er einn helsti styrktaraðili ...

Meira
23.01.2009

Rannveig Rist hlaut FKA viðurkenninguna 2009

Félag kvenna í atvinnurekstri veitti í gær Rannveigu Rist FKA viðurkenninguna 2009, en þetta er í tíunda sinn sem hún er veitt.

Meira
23.01.2009

Æfingar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins verður með æfingar við höfnina í Straumsvík í dag og næstu sjö föstudaga. Við leggjum mikla áherslu á að vera í góðu ...

Meira
15.01.2009

Útskrift úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans

Ellefu nemendur voru í dag útskrifaðir úr framhaldsnámi Stóriðjuskóla ISAL og er það í annað sinn sem útskrifað er úr framhaldsnáminu.

Meira
15.01.2009

Brynhildur Guðjónsdóttir hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og leikskáld hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2008. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin ...

Meira
13.01.2009

Styrkir til barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Styrkir Alcan á Íslandi hf. og Hafnarfjarðarbæjar til barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði voru afhentir á Íþrótta- og ...

Meira
29.12.2008

Rannveig Rist maður ársins í íslensku atvinnulífi

Tímaritið Frjáls verslun hefur útnefnt Rannveigu Rist mann ársins í íslensku atvinnulífi árið 2008.

Meira
24.12.2008

Stuðningur við frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2009

"Við viljum með þessum stuðningi leggja enn meira af mörkum til að efla þá gróskumiklu nýsköpun sem er svo mikilvæg fyrir áframhaldandi uppbyggingu ...

Meira
18.11.2008

NVDA Verðlaunin veitt

Verkefni frá ISAL var eitt þeirra verkefna sem hlaut hin virtu NVDA verðlaun í ár. Verðlaunin voru afhent í San Francisco...

Meira
18.11.2008

Velferðarsjóður starfsmanna ISAL stofnaður

Nokkrir framtakssamir starfsmenn ISAL hafa í dag stofnað velferðarsjóð sem ber heitið Velferðarsjóður...

Meira
31.10.2008

Ólafur Teitur Guðnason ráðinn framkvæmdastjóri Samskiptasviðs

Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Samskiptasviðs. Hann er fæddur 2. október...

Meira
30.09.2008

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2008

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í dag, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni hlutu...

Meira
10.07.2008

Sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL

Hin árlega sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL var farin síðastliðinn mánudag í tuttugasta skipti. Að venju var hún vel sótt en um 130 manns nutu ...

Meira
19.06.2008

Alcan á Íslandi hf og Hafnarfjarðarbær styrkja barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Föstudaginn 13. júní fór fram athöfn í skrifstofubyggingu Alcan á Íslandi hf, þar sem fulltrúar Alcan og Hafnarfjarðarbæjar færðu...

Meira
28.05.2008

Útskrift Stóriðjuskólans í dag - 10 ár frá stofnun í ár

Útskrift nemenda úr grunnnámi Stóriðjuskóla Alcan á Íslandi hf. (ISAL) fór fram í álverinu í Straumsvík í dag, miðvikudaginn 28. maí. Rannveig Rist ...

Meira
23.05.2008

Endurvinnsla áldósa nálægt 60 %

Heildarendurvinnsla áldósa í Vestur-Evrópu jókst umtalsvert árið 2006 og stendur nú í 57.7% Aukningin telur nærri 6% samanborið við 52% ...

Meira
09.05.2008

Alcan á Íslandi stofnaðili Eþikos, miðstöðvar Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja var í brennidepli á fundi sem samráðsnefnd atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð stóð ...

Meira
07.05.2008

Hjólað í vinnuna formlega sett

Heilsuátakið Hjólað í vinnuna var formlega sett í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í morgun. Boðið var upp á morgunverð áður en haldið var ...

Meira
07.05.2008

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf fyrir árið 2007

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf, fyrir árið 2007 er komið út og er aðgengilegt bæði á innra- og ytranetinu. Markmiðið með grænu bókhaldi er að...

Meira
28.04.2008

Eru álver kannski menn ?

Eru álver kannski menn ? Svona var fyrirsögn mikillar greinar í Morgunblaðinu á sunnudaginn. Í greininni er starfsemi okkar tekin til umfjöllunar og ...

Meira
28.04.2008

Samstarfssamningur undirritaður

Samstarfssamningur vegna átaksins Hjólað í vinnuna 2008 var á föstudaginn undirritaður af Ólafi Rafnssyni, forseta ÍSÍ og Rannveigu Rist, forstjóra ...

Meira
18.04.2008

Alcan á Íslandi hf. tekur upp merki Rio Tinto Alcan

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, mun framvegis starfa undir merkjum Rio Tinto Alcan. Íslenska fyrirtækið heitir...

Meira
15.04.2008

Nesskip og Wilson Euro Carriers taka við sjóflutningum fyrir Alcan á Íslandi

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, hefur undirritað samning við Nesskip hf. og móðurfélag þess, Wilson Euro Carriers, um ...

Meira
05.04.2008

Alcan á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja til starfa

Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta ...

Meira
04.04.2008

Evrópusamtök álframleiðenda EAA fjalla um góðan árangur ISAL í öryggismálum

Evrópusamtök álframleiðenda EAA(European Aluminium Association) sendu nýlega frá sér samantekt yfir slysatíðni í áliðnaðinum fyrir árið 2007...

Meira
28.03.2008

Virðum hámarkshraðann

Sett hefur verið upp skilti á ökuleið við kerskála 1 sem nemur hraða ökutækja og aðvarar ökumenn ef þeir aka hraðar en 30km/klst, sem er hámarkshraði ...

Meira
27.03.2008

Árangur Alcan á Íslandi í heilsu-, öryggis- og umhverfismálum ræddur á fundi Stjórnvísi

Þann 14. mars s.l. hélt Stjórnvísi fund í höfuðstöðvum Morgunblaðsins um áskorun og ávinng í ISO 14001 vottuðum fyrirtækjum. Fyrirlesarar á fundinum ...

Meira
03.03.2008

Sumarstörf hjá Alcan

Alcan á Íslandi leitar að duglegu og traustu fólki í sumarstörf hjá fyrirtækinu sumarið 2008. Ef þú vilt starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra ...

Meira
11.02.2008

Framúrskarandi árangur ISAL ræddur á ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins.

Pétur Reimarsson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins, flutti framsögu á fundi samtakanna á föstudag um loftslagsmál. Pétur fjallaði um áhrif ...

Meira
28.01.2008

Sumarverkefni ISAL 2008

Undanfarin 10 ár hefur Alcan á Íslandi ráðið til sín sumarstarfsfólk í háskólanámi í ýmis sérverkefni innan fyrirtækisins. Undantekningarlaust hafa ...

Meira
20.12.2007

Dagatal Alcan á Íslandi hf.,

Alcan á Íslandi hf. gefur nú út dagatal annað árið í röð. Það er okkur sönn ánægja að styrkja lista- og menningarlíf í Hafnarfirði og að þessu sinni ...

Meira
14.11.2007

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2007

Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó, mánudaginn 12 ...

Meira
01.10.2007

Alcan í fararbroddi á heimsvísu í umhverfisstefnumörkun

Alcan samsteypan hefur á ný hlotið mikla viðurkenningu fyrir umhverfisstefnu sína og árangur í umhverfismálum á heimsvísu. Fyrirtækið er í hópi...

Meira
26.09.2007

Ál er frábær leið til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

Samkvæmt nýrri rannsókn, sem alþjóðleg samtök álframleiðenda kynntu nýlega, stuðlar notkun áls í framleiðslu fólksbifreiða bæði að minni losun ...

Meira
11.09.2007

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2007

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í gær, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni var 21 aðili sem hlaut styrk úr ...

Meira
02.04.2007

Niðurstaða fengin

Mjótt var á munum milli fylkinganna tveggja sem tókust á um framtíð álversins í Straumsvík í íbúakosningu þann 31. mars. Alls greiddu 12.747 atkvæði í ...

Meira
27.03.2007

Raflínur í jörð við Vallarhverfið

Línumannvirki við Vallarhverfið í Hafnarfirði verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes samkvæmt nýju samkomulagi milli ...

Meira
19.03.2007

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands staðfestir um 800 milljóna króna tekjur Hafnarfjarðar af starfsemi stækkaðs álvers í Straumsvík.

Forsvarsmenn Alcan á Íslandi taka undir með Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um góða möguleika Hafnfirðinga á að laða áfram til sín atvinnustarfsemi ...

Meira
16.03.2007

ISAL-tíðindum dreift í Hafnarfirði

Nýtt tölublað ISAL-tíðinda er komið út og er komið í dreifingu. Að venju er blaðinu dreift til allra starfsmanna en að að auki er blaðinu að þessu ...

Meira
12.03.2007

Málmur styður stækkun

Stjórn MÁLMS - samtaka fyrirtækja í málm- og skipiðnaði, vekur athygli á mikilvægi stækkunar álversins í Straumsvík fyrir vöxt og viðgang íslensks ...

Meira
11.03.2007

Kvikmynd um álverið og fyrirhugaða stækkun

Búið er að setja saman stutta kvikmynd um álverið í Straumsvík og fyrirhugaða stækkun þess og er hægt að skoða hana hér á síðunni. Tilgangur ...

Meira
09.03.2007

Fjör á Framadögum

Frábær stemning myndaðist við kynningarbás álversins á Framadögum, sem haldnir voru í Súlnasal Hótels Sögu á föstudaginn. Gestir gátu m.a. tekið þátt ...

Meira
06.03.2007

Miðstjórn RSÍ styður stækkun álversins

Fundur miðstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands þann 2. mars 2007 mælir með fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík, enda verði þar settar upp bestu ...

Meira
01.03.2007

Upplýsingamiðstöð opnuð í Firðinum!

Laugardaginn 3. mars næstkomandi verður opnuð upplýsingamiðstöð álversins í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Upplýsingamiðstöðin verður ...

Meira
01.03.2007

Félag vélstjóra og málmtæknimanna vilja stækka í Straumsvík

Félag vélstjóra og málmtæknimanna leggur áherslu á að álver Alcan í Straumsvík verði stækkað, enda verði stækkunin unnin í sátt við umhverfissjónarmið ...

Meira
26.02.2007

Hlíf styður stækkun álversins

Verkalýðsfélagið Hlíf mælir með stækkun álversins í Straumsvík og skorar á Hafnfirðinga að greiða stækkun álversins í Straumsvík atkvæði sitt í ...

Meira
26.02.2007

Íslenskur Alcan fáni á hæsta tind Afríku!

Þann 8. febrúar sl. lagði Björn Sverrisson, starfsmaður álversins, af stað með 11 félögum sínum í ferðlag til Kenía en þaðan var ekið til Tanzaníu með ...

Meira
26.02.2007

Samtökin Hagur Hafnarfjarðar styðja stækkun!

Samtökin Hagur Hafnarfjarðar hvetja Hafnfirðinga til að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík í íbúakosningum sem fram fara 31. mars næstkomandi ...

Meira
04.02.2007

Sumarstörf - Sækið um fyrir 18. febrúar

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...

Meira
29.01.2007

Alcan meðal 100 sjálfbærustu fyrirtækja í heimi!

Listi yfir 100 sjálfbærustu fyrirtæki heims var kynntur á heimsviðskiptaráðstefnunni í Davos í Sviss í vikunni. Meðal fyrirtækja á listanum eru Alcan ...

Meira
26.01.2007

Þynningarsvæði álversins minnkað um 70%

Þynningarsvæði álversins í Straumsvík verður minnkað um 70% samhliða stækkun álversins, samkvæmt tillögu samráðshóps um deiliskipulag ...

Meira
25.01.2007

73% Hafnfirðinga telja starfsemi álversins hafa mikla þýðingu fyrir bæinn

Tæp 51,5% Hafnfirðinga eru andvíg stækkun álversins í Straumsvík en rúm 39% hlynnt samkvæmt viðhorfskönnun sem Capacent Gallup gerði í desmber fyrir ...

Meira
27.12.2006

Björgvin á hvert heimili í Firðinum

Eins og fólki er vonandi enn í fersku minni þá bauð Alcan á Íslandi starfsmönnum sínum og Hafnfirðingum öllum að þiggja miða á tónleika Björgvins ...

Meira
27.12.2006

Stórglæsileg flugeldasýning á föstudagskvöld!

Á árinu sem nú er að líða hélt álverið í Straumsvík upp á fertugsafmæli sitt með margvíslegum hætti. Nú viljum við loka afmælisárinu með stæl og höfum ...

Meira
22.12.2006

Gleðileg jól og takk fyrir samstarfið!

Undirbúningur jólanna tekur á sig ýmsar myndir og víða eru miklar annir. Meðal þeirra sem hafa mikið að gera á þessum árstíma er fólk sem starfar við ...

Meira
18.12.2006

Samkomulag um orkuverð

Rannveig Rist og Friðrik Sophusson undirrituðu á föstudag samkomulag sem framlengir fram á mitt næsta ár viljayfirlýsingu Alcan og Landsvirkjunar um ...

Meira
08.12.2006

Handboltaleikur ársins í Hafnarfirði - Frítt inn á meðan húsrúm leyfir!

Mikil eftirvænting ríkir í Hafnarfirði vegna stórleiks í handbolta milli FH-inga og Hauka, sem fram fer í Kaplakrika miðvikudaginn 13. desember. ...

Meira
05.12.2006

Hörður Áskelsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006, áður Bjartsýnisverðlaun Bröstes, voru afhent í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag ...

Meira
28.11.2006

Samfélagssjóður - Umsóknarfrestur rennur út 14. desember

Áætlað er að næsta úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan fari fram fyrir jól og þurfa umsóknir um styrki úr sjóðnum að hafa borist fyrir 14. desember. ...

Meira
24.11.2006

Starfsmenntaverðlaunin 2006 í okkar hlut!

Starfsmenntaverðlaunin 2006 voru afhent á föstudag og í flokki fyrirtækja hlaut Alcan verðlaunin. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands afhenti ...

Meira
21.11.2006

Tvö heimsmet í Straumsvík

Undanriðlar í keppninni um titilinn Sterkasti maður í heimi, sem haldin var hér í Straumsvík á mánudag, heppnuðust vel. Kraftakarlarnir létu nokkurn ...

Meira
16.11.2006

Opinn fundur um stækkun

Næstkomandi sunnudag, þann 19. nóvember, verður haldinn í Hafnarfjarðarleikhúsinu opinn fundur um hugsanlega stækkun álversins. Það eru ungir ...

Meira
15.11.2006

Komdu og sjáðu sterkustu menn í heimi!

Mánudaginn 20. nóvember verður haldin hér í Straumsvík keppni 24 kraftajötna, sem keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. Keppnin verður haldin í ...

Meira
04.10.2006

Safnaði milljón með 100 km hlaupi!

Margir starfsmenn Alcan í Straumsvík hafa gaman af því að hlaupa og sumir leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. Einn þeirra er Hilmar ...

Meira
26.09.2006

Til hamingju Björgvin!

Tónleikar Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir voru um liðna helgi, heppnuðust frábærlega. Sérstakir boðstónleikar ...

Meira
15.09.2006

Þúsundir vildu á stórtónleika Björgvins!

Gríðarlegur áhugi var meðal Hafnfirðinga á miðum á stórtónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir verða í boði ...

Meira
12.09.2006

Þrír birgjar verðlaunaðir

Hinn árlegi birgjadagur Alcan var haldinn í vikunni, en þetta var í þriðja sinn sem fyrirtækið býður helstu innlendu birgjunum til fundar til að ræða ...

Meira
04.09.2006

5000 gestir í heimsókn

Um 5000 manns heimsóttu álverið um liðna helgi, en þá voru dyrnar opnaðar almenningi í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Veðrið lék við gesti ...

Meira
30.08.2006

Alcan býður Hafnfirðingum á stórtónleika Björgvins

Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík býður fyrirtækið íbúum Hafnarfjarðar á stórtónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar ...

Meira
29.08.2006

Hefur þú komið í álver? Þjóðinni boðið í heimsókn á sunnudaginn

Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík verða dyrnar að álverinu opnaðar almenningi sunnudaginn 3. september. Boðið verður upp á skoðunarferðir ...

Meira
24.08.2006

Alcan bakhjarl stórtónleika Björgvins og Sinfó

Laugardaginn 23. september kl. 20:00 verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Laugardalshöll þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr ...

Meira
15.08.2006

111 starfsmenn hlaupa til góðs

111 starfsmenn Alcan í Straumsvík hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoni sem hlaupið verður þann 19. ágúst. Auk þess að gera sjálfum sér gott ...

Meira
11.08.2006

Gangsetning gengur vonum framar

Gangsetning kera í kerskála 3 hefur á undanförnum vikum gengið vonum framar og nú hefur um helmingur allra kera í skálanum verið gangsettur. ...

Meira
08.08.2006

Tækniteiknari á tæknisviði

Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf tækniteiknara á tæknisviði. Um er að ræða fjölbreytt og ...

Meira
03.08.2006

Vaktstjóri í rafgreiningu

Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf vaktverkstjóra í rafgreiningu. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af stjórnun og vera ...

Meira
18.07.2006

Laus störf vegna endurgangsetningar kera í skála 3.

Vegna endurgangsetningar kera í skála 3 vantar okkur starfsmenn á 3 skiptar vaktir í rafgreiningu. Við endurgangsetningu kera þarf góðan tíma fyrir ...

Meira
29.06.2006

Straumsleysi heyrir sögunni til!

Listaverk eftir Steinunni Þórarinsdóttur, myndhöggvara, var afhjúpað við höfuðstöðvar Alcan í Straumsvík þann 28. júní í tilefni af 40 ára afmæli ...

Meira
29.06.2006

Rúmum 8 milljónum króna úthlutað úr Samfélagssjóði

35 styrkir úr Samfélagssjóði Alcan voru afhentir í afmælisveislunni sem haldin var á miðvikudaginn. Heildarupphæð styrkjanna í þessari úthlutun var ...

Meira
21.06.2006

Tjón vegna kerskála 3 væntanlega bætt að mestu - Framleiðslan um 90% á árinu

Vinna við mat á tjóni og undirbúning viðgerða í kerskála 3 er kominn í fullan gang og ljóst er að hugur er í fólki svo framleiðslan í skálanum geti ...

Meira
20.06.2006

Engin slys á fólki þrátt fyrir erfiðar aðstæður - Kerskáli 3 kominn úr rekstri

Öll ker í kerskála 3 eru nú komin úr rekstri, eftir að slökkt var á síðustu kerunum í nótt. Í gærkvöldi voru 120 af 160 kerum tekin úr rekstri og ...

Meira
14.06.2006

Þrír forstjórar álversins!

Á aðalfundi stjórnar Alcan á Íslandi hf. (ISAL) urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Meðal annars hætti Dr. Christian Roth, fyrrverandi ...

Meira
07.06.2006

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í stærðfræði

Þessa dagana eru skólaslit í grunnskólum landsins með tilheyrandi útskriftum nemenda í 10. bekk. Í grunnskólunum í Hafnarfirði verða nú í fyrsta ...

Meira
07.06.2006

Styrkir vegna barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna afhentir

Á þriðjudag fór fram í höfuðstöðvum Alcan á Íslandi í Straumsvík athöfn þar sem fulltrúar Alcan og Hafnarfjarðarbæjar færðu fulltrúum íþróttafélaganna ...

Meira
18.05.2006

Hjóla- og göngufólk Alcan í fyrsta sæti

Átakinu ,,Hjólað í vinnuna'' er nú lokið og ljóst orðið að starfsfólk Alcan fór með sigur af hólmi í sínum flokki. Það hjólaði og gekk samtals 19.115 ...

Meira
11.05.2006

Mikilvægt skref í stækkunarferlinu stigið - Samningur við OR undirritaður

Fulltrúar Alcan og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í morgun undir samning sem tryggir Alcan um 200 MW af raforku vegna fyrirhugaðrar stækkunar ...

Meira
10.05.2006

Milljón króna styrkur til sundfélaganna í bænum í tilefni dagsins!

Mikið fjölmenni var viðstatt þegar fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri sundmiðstöð í Vallarhverfinu í Hafnarfirði þann 9. maí í blíðskaparveðri. Í ...

Meira
11.04.2006

Ráðningu sumarfólks að ljúka

Vel hefur gengið að ráða fólk til sumarstarfa og er sú vinna nú á lokastigi. Að vanda voru umsækjendur margir og höfðu á sjöunda hundrað umsókna ...

Meira
31.03.2006

Framleiðslugeta kerskála aukin um 4.400 tonn

Umfangsmiklu verkefni, sem ætlað er að auka framleiðslugetu kerskála 3 um 4.400 tonn á ár, er nú að mestu lokið. Verkið tókst afar vel og reyndist ...

Meira
15.03.2006

Fyrirtækjamót í frjálsum - Er þitt fyrirtæki búið að skrá sig?

Fyrirtækjamót í frjálsum íþróttum verður haldið þann 1. apríl nk. og nú fá starfsmenn ýmissa fyrirtækja tækifæri til "að hlaupa 1. apríl" í fullri ...

Meira
22.02.2006

Stærðfræðisnillingarnir - skemmtilegur leikur fyrir krakka

Alcan á Íslandi hf. hefur hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að auka stærðfræðiáhuga tæplega 11 þúsund barna sem fædd eru á árunum 1997, 1998 ...

Meira
19.02.2006

Sumarstörf - Sækið um fyrir 3. mars

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...

Meira
30.01.2006

Samkomulag við Landsvirkjun undirritað

Alcan og Landsvirkjun hafa undirritað samkomulag um orkuviðræður vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík. Með samkomulaginu hefur ...

Meira
21.11.2005

Króna konunnar gefin út með okkar stuðningi

Talsverða athygli vakti á dögunum þegar ungliðar í Femínistafélagi Íslands mættu á fund ríksisstjórnarinnar og nældu nokkuð sérstakt barmmerki í ...

Meira
10.11.2005

Íslensku gæðaverðlaunin í okkar hlut

Íslensku gæðaverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag en þá var tilkynnt að í ár kæmu þau í hlut Alcan á Íslandi. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ...

Meira
01.11.2005

Ragnhildur Gísladóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2005

Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í 25. skipti í dag og komu þau í hlut Ragnhildar Gísladóttur, tónlistarmanns. Ragnhildur er verðugur ...

Meira
17.10.2005

Fjöreggið afhent Alcan

Alcan fékk á dögunum afhent Fjöreggið, viðurkenningu frá Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands (MNÍ), fyrir lofsvert framtak á matvælasviði eins og ...

Meira
13.10.2005

Forstjóri og bæjarstjóri vígja hjólastíg á tvímenningshjóli

Formleg vígsla á hjólreiðastíg, sem nýlega var lagður frá Hafnarfirði til Straumsvíkur, fór fram í dag þegar Rannveig Rist, forstjóri Alcan, og Lúðvík ...

Meira
29.09.2005

Vel heppnuðum Haustgöngum lokið

Síðasta skipulagða gönguferðin í Haustgöngum Alcan þetta árið var farin þann 24. september. Gangan var ætluð fyrir alla fjölskylduna og gengið var um ...

Meira
20.09.2005

Fjölskylduganga 24. september - Munið eftir vasaljósunum

Síðasta gönguferðin af þremur í svokölluðum Haustgöngum Alcan verður farin á laugardaginn kemur. Í þetta skiptið verður gangan við hæfi allra í ...

Meira
15.09.2005

Ganga nr. 2

Laugardaginn 17. september halda haustgöngur Alcan áfram og nú verður gengið undir leiðsögn upp í Straumssel. Mæting er við listamiðstöðina Straum kl ...

Meira
31.08.2005

Haustgöngur hefjast 10. september

Alcan mun í samvinnu við útivistarfélagið Ferli bjóða starfsmönnum sínum og almenningi í gönguferðir í fallegu umhverfi Straumsvíkur á þremur ...

Meira
04.08.2005

Álorðasafnið á netið

Allt frá því að fyrirtækið var stofnað fyrir tæpum 40 árum hefur áhersla verið lögð á að rækta íslenska tungu. Þannig hafa erlend heiti á búnaði ...

Meira
01.07.2005

Úthlutun úr Samfélagssjóði

Stjórn Samfélagssjóðs Alcan hefur nú farið yfir þær tæplega 300 umsóknir sem bárust sjóðnum og valið 53 verkefni til samstarfs. Við þökkum þeim ...

Meira
29.06.2005

Samkomulag um orkukaup undirritað

Fulltrúar Alcan á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í dag undir samkomulag, um að Alcan kaupi af Orkuveitunni 200 MW af raforku vegna ...

Meira
01.06.2005

40 ára traust samstarf

Samningur um að Eimskip sjái um flutninga fyrir Alcan í Straumsvík næstu þrjú ár var undirritaður í dag. Alcan er einn stærsti útflytjandinn á vörum ...

Meira
29.05.2005

Milljón vinnustundir án fjarveruslyss

Rúmlega ein milljón vinnustunda hefur nú verið unnin hjá Alcan í Straumsvík án þess að fjarveruslys hafi orðið í fyrirtækinu. Þessi merki áfangi ...

Meira
20.05.2005

Við unnum!

Okkar frækilega hjóla- og göngulið tók sig til og sigraði keppnina "Hjólað í vinnuna" annað árið í röð í flokki fyrirtækja með 400 starfsmenn eða ...

Meira
24.04.2005

Alcan fær heiðursviðurkenningu ÍBH

Í afmælishófi Íþróttabandalags Hafnarfjarðar, sem fagnar 60 ára afmæli sínu um þessar mundir, var Alcan veitt sérstök heiðursviðurkenning fyrir ...

Meira
15.04.2005

Nýr vefur opnaður

Nýr vefur Alcan á Íslandi var opnaður í dag, að viðstöddum fjölda starfsmanna í Straumsvík. Boðið var í netkaffi þar sem vöfflur voru á boðstólum og ...

Meira
23.03.2005

Bættu árangur sinn verulega

Hópur fimm starfsmanna Alcan í Straumsvík tók um liðna helgi þátt í hinni heimsfrægu Birkebeiner skíðagöngu. Þeir voru meðal 11 þúsund þátttakenda ...

Meira
11.03.2005

Skemmtilegt sumarstarf

Við ætlum að ráða 130 dugmikla sumarstarfsmenn af báðum kynjum til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 15. september, eða eftir samkomulagi ...

Meira
07.03.2005

Tímamótasamningur milli Alcan og ANZA

Nýr samningur milli Alcan á Íslandi og ANZA um rekstur tölvukerfis Alcan hefur verið undirritaður. Samningurinn er til fjögurra ára og felur í sér að ...

Meira
25.02.2005

Fjarstýring að glæsilegu húsi afhent

Ný og glæsileg ál- og tækjageymsla ásamt vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn í flutningasveit var formlega vígð á föstudaginn þegar Rannveig Rist ...

Meira
04.02.2005

Svona erum við!

Ný stefna Alcan á Íslandi hefur verið gefin út, en hún sameinar þær stefnur sem áður voru í gildi ...

Meira
04.02.2005

Útskrift úr Stóriðjuskólanum

Þrettán nemendur voru útskrifaðir úr Stóriðjuskólanum föstudaginn 21. janúar, eftir þriggja anna nám. Þetta var í ellefta sinn sem stóriðjugreinar ...

Meira
24.01.2005

Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Íslensku bjartsýnisverðlaunin vegna ársins 2004, áður Bjartsýnisverðlaun Brøstes, voru afhent í Gerðarsafni, listasafni Kópavogs, þann 24 ...

Meira
03.01.2005

Alcan jafnar framlög starfsmanna

Ákveðið hefur verið, að Alcan á Íslandi jafni framlög starfsmanna sinna sem taka þátt í símasöfnun Rauða Krossins sem hófst í kjölfar hörmunganna í ...

Meira
28.12.2004

Stuðningur við íþróttastarf barna í Hafnarfirði

Nýr samningur um stuðning Alcan á Íslandi við barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði var undirritaður þriðjudaginn 28. desember ...

Meira
20.12.2004

Hæsta álverð í 9 ár

Heimsmarkaðsverð á áli hefur haldist hátt allt árið og hefur að meðaltali ekki verið hærra frá árinu 1995. Spurn eftir áli hefur á þessu ári aukist ...

Meira
03.12.2004

Sjálfboðavinna rafiðnaðarmanna

Stór hópur rafiðnaðarmanna úr Straumsvík hefur á undanförnum mánuðum gefið mörg hundruð vinnustundir af sínum eigin frítíma til að setja upp ...

Meira
08.11.2004

Styrkþegar Alcan fá verðlaun í Kína

Tvær íslenskar stúlkur, sem Alcan á Íslandi styrkti til þátttöku í alþjóðlegri sýningu ungra vísindamanna í Kína, fengu á dögunum fyrstu verðlaun á ...

Meira
04.11.2004

Alcan kaupir meira land

Alcan á Íslandi hefur fest kaup á 10.350 fermetrum lands við Straumsvík, sem áður var í eigu Hafnarfjarðarbæjar, fyrir 34 milljónir króna ...

Meira
18.10.2004

Nýjar höfuðstöðvar

Nýjar höfuðstöðvar Alcan í Straumsvík voru teknar í notkun föstudaginn 15. október þegar starfsmenn af gömlu aðalskrifstofunum gengu fylktu liði yfir ...

Meira
04.10.2004

Íslenskt ál í 35 ár!

Í tilefni af því að 35 ár eru nú liðin frá því álframleiðsla hófst á Íslandi hafa starfsmenn Alcan í Straumsvík gert sér dagamun í vikunni ...

Meira
21.09.2004

Alcan bakhjarl Íslandskynningar í París

Alcan á Íslandi er einn af aðalstuðningsaðilum viðamikillar Íslandskynningar sem fram fer í í París dagana frá 27. september til 5. janúar nk. Mikil ...

Meira
06.09.2004

Dorrit í Straumsvík

Frú Dorrit Moussaieff, forsetafrú, heimsótti Straumsvík í lok ágúst og kynnti sér starfsemi Alcan á Íslandi ...

Meira
16.08.2004

Heilsuátak - Grein eftir Reinhold Richter

Heilsuátak sem staðið hefur yfir á þessu ári varð Reinholdi Richter, starfsmanni Alcan í Straumsvík, innblástur í grein sem hann skrifaði og birtist í ...

Meira
16.07.2004

Bjargaði lífi barns

Hjörtur Á. Ingólfsson, flokksstjóri á Vinnuvélaverkstæðinu í Straumsvík, lenti í óvenjulegri lífsreynslu fyrir nokkrum dögum þegar hann bjargaði lífi ...

Meira
15.06.2004

Fjölskyldudagur Alcan

Það var líf og fjör á Fjölskyldudegi Alcan í Straumsvík sem haldinn var laugardaginn 5. júní og mikið um að vera.

Meira
24.04.2004

Gulrófurækt

Fjölmargir gestir sýningarinnar Dagar umhverfisins, sem haldin var í Smáralind dagana 24. og 25. apríl, fengu afhentan lítinn fræpoka á kynningarbás ...

Meira
15.03.2004

Alcan virtasta fyrirtækið á sínu sviði

Alcan Inc. er virtasta málmiðnaðarfyrirtæki heims skv. lista tímaritsins Fortune yfir virtustu fyrirtæki heims. Alcan Inc. er einnig meðal 10 efstu ...

Meira
20.02.2004

Sumarstörf 2004

Við viljum ráða um 130 manns í sumarvinnu og leitum að duglegu fólki til ýmissa starfa; m.a. í kerskálum, steypuskála, mötuneyti og ræstingum

Meira
18.02.2004

Sjálfbæriverðlaun Alcan

Alcan Inc., móðurfélag Alcan á Íslandi, hefur stofnað til alþjóðlegra verðlauna sem hlotið hafa nafnið "Sjálfbæriverðlaun Alcan" (e. Alcan Prize for ...

Meira
13.02.2004

Vilt þú skrá söguna okkar?

Við erum nú á höttunum eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til að skrifa sögu álversins í Straumsvík. Við viljum hefjast handa á næstu vikum eða ...

Meira
05.02.2004

Alcan aðalstyrktaraðili sýningar um Vilhjálm Stefánsson

Sýningin The Friendly Arctic, sem helguð er ævi og starfi Vilhjálms Stefánssonar, landkönnuðar og fræðimanns, var opnuð í Scandinavia House í New York ...

Meira
18.12.2003

Viðunandi álverð

Verð á áli hefur frá því snemma á árinu mjakast upp á við, þvert á spár sem ekki gerðu ráð fyrir miklum hækkunum. Þannig var meðalverð fyrstu ellefu ...

Meira
13.12.2003

Íþróttastyrkir afhentir

Fulltrúar barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði fengu þann 29. desember afhentar 1,6 milljónir króna frá Alcan í Straumsvík, skv ...

Meira
27.10.2003

Hilmar Örn fær Bjartsýnisverðlaunin

Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar í dag. Verðlaunahafi ársins er Hilmar Örn Hilmarsson ...

Meira
19.06.2003

Alcan Open 2003

Opna Alcan mótið í golfi verður haldið á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði laugardaginn 28. júní nk.

Meira
13.06.2003

Dregið í spurningaleik

Dregið hefur verið úr réttum lausnum í spurningaleik Alcan, sem þátttakendur á sýningunni Fólk og fyrirtæki 2003 tóku þátt í.

Meira
30.05.2003

Stórsýning í Kaplakrika

Stórsýningin Fólk og fyrirtæki 2003 stendur nú yfir í íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnarfirði. Alcan er einn aðalstuðningsaðila sýningarinnar, en mjög ...

Meira
06.05.2003

Alcan Open 2003

Opna Alcan mótið í golfi (Alcan Open 2003) verður haldið í fyrsta skipti þann 28. júní nk. Mótið fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og verður ...

Meira
17.04.2003

Öryggis- og vinnuumhverfisstjórnun vottuð

Alcan á Íslandi hefur fyrst allra fyrirtækja á Íslandi fengið staðfest að öryggis- og vinnuumhverfisstjórnun þess standist alþjóðlega staðalinn OHSAS ...

Meira
15.04.2003

Alcan styrkir Jöklarannsóknafélagið

Alcan á Íslandi afhenti á dögunum Jöklarannsóknafélagi Íslands styrk, sem félagið hyggst nota til að stórbæta aðstöðu sína á Vatnajökli. Styrkurinn ...

Meira
25.02.2003

800 umsóknir um sumarstörf komnar

Líkt og undanfarin ár er áhuginn á sumarstarfi í Straumsvík gríðarlega mikill. Frá því að auglýst var eftir sumarfólki í byrjun febrúar hafa 800 ...

Meira
24.02.2003

Alþjóðlegar siðareglur Alcan komnar út á íslensku

Á síðasta ári voru gefnar út Alþjóðlegar siðareglur um starfsmenn og viðskiptahætti hjá Alcan. Tilgangur siðareglnanna var efla grunngildi Alcan, auk ...

Meira
21.02.2003

Góð afkoma þrátt fyrir lágt álverð

Hagnaður Alcan á Íslandi fyrir skatta árið 2002 nam tæpum 3,5 milljörðum króna. Skattgreiðslur vegna ársins eru tæpur 1,1 milljarður króna og hagnaður ...

Meira
01.02.2003

Sumarstörf - Sækið um fyrir 14. febrúar

Við viljum ráða um 130 manns í sumarvinnu og leitum því að duglegu starfsfólki til ýmissa starfa; m.a. í kerskálum, steypuskála, mötuneyti og ...

Meira
27.01.2003

Viðbótarsamningur undirritaður

Fulltrúar Landsvirkjunar og Alcan á Íslandi hafa undirritað samning um kaup og sölu á 261 GWh/ári af raforku, sem jafngildir 30 MW í afli.

Meira
07.01.2003

Jóla- og íþróttastyrkir afhentir

Sú hefð hefur skapast hjá Alcan á Íslandi, að veita fyrir hver jól styrk til góðs málefnis. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja Barnaspítala ...

Meira
01.01.2003

Opinn skógur í Hrútey

Laugardaginn 23. ágúst var skógræktarsvæðið í Hrútey í Blöndu við Blönduós opnað með pompi og prakt. Opnun svæðisins er hluti af samstarfsverkefninu ...

Meira
17.12.2002

Jón Sigurðsson í stjórn ISAL

Breytingar urðu á stjórn ISAL á stjórnarfundi sem haldinn var þann 12. desember. Kurt Wolfensberger, sem setið hefur í stjórninni um árabil, vék þá ...

Meira
28.11.2002

Aðalforstjóri Alcan í heimsókn

Aðalforstjóri Alcan, Travis Engen, dvaldist á Íslandi 26. og 27. nóvember til að kynna sér betur starfsemi ISAL og hitta fulltrúa Íslenskra ...

Meira
28.10.2002

Ný glæsibifreið úr áli

Notkun áls í bílaiðnaði hefur aukist mjög á undanförnum árum og hefur Alcan, móðurfélag Alcan á Íslandi, ekki látið sitt eftir liggja í þeirri þróun ...

Meira
17.10.2002

3 milljónir tonna framleiddar

Frá því álframleiðsla hófst í Straumsvík árið 1969 hafa alls verið framleiddar 3 milljónir tonna af áli í verksmiðjunni. Þessi merki áfangi náðist í ...

Meira
19.08.2002

Opinn skógur

Laugardaginn 17. ágúst var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni Alcan á Íslandi, Skógræktarfélags Íslands og OLÍS. Verkefnið nefnist "Opinn skógur" ...

Meira
31.07.2002

Fallist á stækkun

Skipulagsstofnun hefur nú farið yfir öll gögn vegna hugmynda um stækkun álversins í Straumsvík og hefur fallist á fyrirhugaða stækkun með eftirfarandi ...

Meira
28.06.2002

Vegna hugsanlegrar stækkunar

Vegna ábendinga sem borist hafa vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík viljum við taka fram, að álverið verður áfram rekið í fullu ...

Meira
24.06.2002

Hagnaður 2001

Hagnaður ISAL eftir skatta árið 2001 var 2,6 milljarðar króna. Velta fyrirtækisins nam 26,6 milljörðum króna og skattgreiðslur ISAL vegna ársins 2001 ...

Meira
20.06.2002

Matsskýrsla

Umhverfismati vegna hugmynda ISAL um stækkun er nú lokið og matsskýrslan hefur verið send til Skipulagsstofnunar. Almenningi gefst kostur á að gera ...

Meira
05.06.2002

Nýtt nafn - Nýr vefur

Íslenska álfélagið hf. hefur tekið upp nýtt nafn og heitir nú Alcan á Íslandi hf. Af því tilefni opnuðum við nýjan vef í morgun sem skírskotar til ...

Meira
15.05.2002

Útskrift úr Stóriðjuskólanum

13 stóriðjugreinar voru útskrifaðir í dag frá Stóriðjuskólanum. Meðal gesta við útskriftina var Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, sem flutti ...

Meira
27.03.2002

Ráðningum sumarafleysingafólks lokið

Ráðningu fólks í sumarafleysingar hjá ISAL er lokið og hefur öllum umsækjendum verið sent svar við sinni umsókn. Alls sóttu hátt í 700 manns um ...

Meira
26.03.2002

Drög að matsskýrslu tilbúin

Vinna við mat á umhverfisáhrifum stækkunar ISAL er nú á lokastigi. Drög að matsskýrslu liggja nú fyrir og hafa verið send nokkrum opinberum aðilum ...

Meira
25.02.2002

Mikil ásókn í sumarstörf hjá ISAL

Á sjöunda hundrað umsókna um sumarstörf hafa nú borist ISAL, en auglýst var eftir sumarfólki í lok janúar. Mikið verk er því framundan við að yfirfara ...

Meira
14.02.2002

Vefur ISAL nefndur til verðlauna

Félag íslensks markaðsfólks, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, efnir nú í sextánda sinn til samkeppni um athyglisverðustu auglýsingu ...

Meira
25.01.2002

Sumarstörf hjá ISAL

ISAL vill ráða um 130 manns í sumarvinnu og leitar því að duglegu starfsfólki til ýmissa starfa. Um er að ræða störf á tímabilinu 15. maí til 15 ...

Meira
18.12.2001

Jólastyrkur ISAL afhentur

Hinn árlegi jólastyrkur ISAL var afhentur í gær og skiptist að þessu sinni milli þriggja aðila. Barnaspítali Hringsins fékk 400 þúsund krónur í sinn ...

Meira
03.12.2001

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2001

Björn Steinar Sólbergsson, organisti við Akureyrarkirkju, hlaut í dag Íslensku bjartsýnis-verðlaunin 2001 (áður Bjartsýnisverðlaun Brøstes) ...

Meira
11.11.2001

Matsáætlun samþykkt

Í byrjun október skilaði ISAL inn til Skipulagsstofnunar matsáætlun vegna hugmynda um stækkun álversins um 200 þúsund tonn. Í framhaldi af því bar ...

Meira
09.10.2001

Tillaga að matsáætlun tilbúin

Tillaga að matsáætlun fyrir mögulega stækkun ISAL hefur verið send til Skipulagsstofnunar. Í tillögunni, sem unnin er af verkfræðistofunni Hönnun, er ...

Meira
19.09.2001

Fresturinn runninn út - í bili

Frestur til að skila inn ábendingum við drög að tillögu að matsáætlun vegna stækkunar ISAL er nú runninn út. Á næstu tveimur vikum verður unnin ...

Meira
07.09.2001

Matsferli vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers ISAL í Straumsvík

Hafið er matsferli vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers ISAL í Straumsvík. ISAL er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra ...

Meira
22.01.2001

Matsáætlun vegna stækkunar

ISAL lagði í október 2001 fram tillögu að matsáætlun þar sem gerð var áætlun um mat á umhverfisáhrifum stækkunar álversins um 200.000 tonn á ári í 2 ...

Meira
21.01.2001

ISAL hlýtur Jafnréttisverðlaun Hafnarfjarðar

ISAL hlaut í gær Jafnréttis- verðlaun Hafnarfjarðar, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Hafnarborg. Í ræðu Magnúsar Gunnarssonar, bæjarstóra, kom ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar