Eftir dagsetningum

28.10.2002

Ný glæsibifreið úr áli

Notkun áls í bílaiðnaði hefur aukist mjög á undanförnum árum og hefur Alcan, móðurfélag Alcan á Íslandi, ekki látið sitt eftir liggja í þeirri þróun ...

Meira
17.10.2002

3 milljónir tonna framleiddar

Frá því álframleiðsla hófst í Straumsvík árið 1969 hafa alls verið framleiddar 3 milljónir tonna af áli í verksmiðjunni. Þessi merki áfangi náðist í ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.