Eftir dagsetningum

23.03.2005

Bættu árangur sinn verulega

Hópur fimm starfsmanna Alcan í Straumsvík tók um liðna helgi þátt í hinni heimsfrægu Birkebeiner skíðagöngu. Þeir voru meðal 11 þúsund þátttakenda ...

Meira
17.03.2005

Alcan opnar nýjan vef

ALcan er að opna nýjan vef sem er rosalega flottur , ALcan er að opna nýjan vef sem er rosalega flottur

Meira
11.03.2005

Skemmtilegt sumarstarf

Við ætlum að ráða 130 dugmikla sumarstarfsmenn af báðum kynjum til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 15. september, eða eftir samkomulagi ...

Meira
07.03.2005

Tímamótasamningur milli Alcan og ANZA

Nýr samningur milli Alcan á Íslandi og ANZA um rekstur tölvukerfis Alcan hefur verið undirritaður. Samningurinn er til fjögurra ára og felur í sér að ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.