Fréttir eftir mánuðum

22. February 2010

Sumarstörf í Straumsvík - umsóknarfrestur til mánudagsins 1. mars

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við hvetjum þig til að sækja um hjá okkur.

Meira
15. February 2010

Tólf nemendur útskrifast úr grunnnámi Stóriðjuskólans

Miðvikudaginn 10. febrúar fór fram útskrift úr grunnámi Stóriðjuskólans. Þetta er fimmtándi hópurinn sem útskrifast frá því að skólinn var stofnaður ...

Meira