Fréttir eftir árum

16. July 2013

Tæpum þremur milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið kr. 2.750.000,- úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Þetta er önnur úthlutun ársins og fer bróðurpartur fjárins að þessu ...

Meira
04. July 2013

Bilun í hljóðdeyfi löndunarkrana

Hljóðdeyfir súrálslöndunarkrana álversins bilaði í gær. Af þeim sökum drynur talsvert í honum á meðan súráli er landað. Við biðjumst afsökunar á því ...

Meira
16. May 2013

Breytt umfang straumhækkunar

Álverið í Straumsvík mun að sinni stefna að því að auka framleiðslugetu úr 190 þúsund tonnum á ári í u.þ.b. 205 þúsund tonn, eða um 8% í stað 20% eins ...

Meira
10. April 2013

Þremur milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Fyrstu úthlutun úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi árið 2013 er nú lokið. Að þessu sinni voru teknar fyrir styrkumsóknir sem bárust sjóðnum ...

Meira
22. March 2013

Um tekjuskatt - af gefnu tilefni

Álverið í Straumsvík hefur árum saman verið í hópi þeirra lögaðila sem greiða hæstan tekjuskatt á Íslandi. Fyrirtækið hefur greitt mörg hundruð ...

Meira
12. March 2013

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa liðinn - úrvinnsla hafin

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa er nú liðinn og því ekki lengur hægt að senda inn umsókn um sumarstarf.

Meira
22. January 2013

1.400 tonn af nýjum búnaði til Straumsvíkur

Í liðinni viku var landað í Hafnarfirði 1.400 tonnum af nýjum búnaði fyrir álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Um er að ræða síðustu sendingu á alls ...

Meira
03. January 2013

Í viðtali um framleiðslustjórnun

Birna Pála Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri steypuskála og doktor í iðnaðarverkfræði, var skömmu fyrir jól í viðtali um framleiðslustjórnun í ...

Meira