Fréttir eftir árum

16. December 2014

Röskun á vaktaskiptum vegna ófærðar

Til starfsfólks ISAL, nýjar upplýsingar kl. 15:50: Nú liggur fyrir að rútur Hópbíla verða um það bil 1,5 klst. seinna á ferð en venjulega.

Meira
05. December 2014

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun endurskoða rafmagnssamning

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun hafa samið um breytingu á orkuafhendingu sem endurspeglar betur orkuþörf álversins í Straumsvík.

Meira
04. November 2014

2,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið 2,7 milljónum króna úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Sem fyrr leggur fyrirtækið áherslu á að styðja við málefni sem ...

Meira
15. October 2014

Hljóðdeyfir settur á lofthreinsistöð

Hljóðdeyfir var settur á nýja lofthreinsistöð álversins á mánudaginn var og hefur það dregið mjög úr hávaða.

Meira
27. May 2014

Rio Tinto Alcan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála sem veitt voru í fyrsta sinn í dag á ráðstefnunni "Aukið jafnrétti - aukin ...

Meira
20. March 2014

Tenging afsogslagna nýrra þurrhreinsistöðva

Á tímabilinu 24. mars til 28. apríl verða þurrhreinsistöðvar 1 og 2 stöðvaðar að hluta eða öllu leyti í nokkur skipti.

Meira
10. February 2014

Sumarstörf í Straumsvík

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa 2014 rann út mánudaginn 24. febrúar og verður ekki tekið á móti fleiri umsóknum.

Meira
05. February 2014

Erindi Rannveigar Rist á ráðstefnu um samfélagsábyrgð

Rannveig Rist var meðal frummælenda á ráðstefnu Festu og Samtaka atvinnulífsins um samfélagsábyrgð. Erindi hennar má lesa hér.

Meira
17. January 2014

Ragnar Kjartansson hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Ragnar Kjartansson myndlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2013, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær.

Meira