Notkunarmöguleikar

Notkun áls á ýmsum sviđum jókst jafnt og ţétt alla síđustu öld og ekkert lát er á ţeirri ţróun. Listinn yfir notkunarmöguleikana lengist ţannig stöđugt, ţví hann eru einungis háđur hugarflugi ţeirra sem hanna og ţróa nýjar vörur af ýmsu tagi. 

Nýjar hugmyndir verđa ađ veruleika á hverjum degi fyrir tilstilli álsins.  Notkuninni má skipta í nokkra  meginflokka:

  • Um fimmtungur álnotkunar er í byggingariđnađi. Brýr, gríđarstór ţök, hvolf yfir markađi og íţróttahallir eru dćmi um mannvirki ţar sem ál er notađ.  Ál er heppilegur kostur í ţök, klćđningar, stiga, handriđ, gluggakarma, hurđir og klćđningar innanhúss.
  • Um fjórđungur álnotkunar heimsins í flutninga- og fartćkjaiđnađi. Áhersla er lögđ á ađ minnka ţyngd farartćkja til ađ draga úr orkunotkun og mengun. Í ţessu tilliti eru yfirburđir álsins miklir. Ţađ er notađ í burđargrindur, klćđningar, raflagnir og rafkerfi í flugvélum. Í fólksbifreiđum og vöruflutningabifreiđum má nota ţađ í grindur, yfirbyggingar, blokkir, stimpla, lok, stuđara, hjól o.s.frv. Notkun áls í lestum, lestarvögnum, fólksflutningabílum og bátum fer einnig stöđugt vaxandi. Um 40 milljónir bíla eru framleiddar í heiminum á hverju ári.  Vaxandi álnotkun í bílaframleiđslu veldur ţví aukinni spurn eftir málminum.  Á hinn bóginn skiptir flugvélaframleiđsla mun minna máli, ţar sem ađeins eru framleiddar um ţúsund flugvélar í heiminum á ári. Ţannig afhenda tveir stćrstu flugvélaframleiđendur heims, Airbus og Boeing, ađeins um 600 flugvélar á ári.
  • Umbúđir úr áli eru fyrirferđarlitlar, léttar og sterkar. Ţćr draga úr orkunotkun og kostnađi viđ dreifingu og endurheimtingu sökum ţess ađ flutningskostnađur er lítill. Orka sparast auk ţess ţegar drykkir eru kćldir í áldósum ţví málmurinn leiđir vel varma. Í drykkjarfernum er gjarnan ţunn álfilma, sem tryggir ađ sólarljós komist ekki í gegnum fernuna og ađ innihaldinu.
  • Um tíu prósent af álnotkuninni tengist raforkunotkun og raflínur úr áli hafa nćr alveg tekiđ viđ af koparlínum. Ál er einnig ađ koma í stađ kopars í spennubreytum.  Vegna sveigjanleika og annarra eiginleika má líka nota ál í hlífar, töflur og annan búnađ í fjarskiptum og raftćkni. Ál má nota í skrifstofubúnađ, öryggiskassa, gervihnattadiska, húsbúnađ, sjónvarpstćki og hljómflutningstćki svo eitthvađ sé nefnt.
  • Um fjórđungur álnotkunar er í framleiđslu á alls konar neytendavörum svo sem húsgögnum, húsbúnađi, heimilistćkjum o.s.frv. Flestir nota ál oft á dag, oft án ţess ađ taka eftir ţví, enda er ţađ m.a. notađ í geisladiska, spegla, teljós (sprittkerti), reiđhjól, potta og pönnur.
  • Ál er notađ viđ framleiđslu á ýmsum iđnađarvörum. Ţađ er notađ í yfirbyggingar skipa, ţyrlupalla, landgöngubrýr, handriđ, brunaveggi og fleira á hafi úti. Ţá er súrál, eitt meginhráefniđ viđ álframleiđslu, notađ í ýmsar iđnađar- og neytendavörur; t.d. steinull, tannkrem og skósvertu.

Smelltu hér til ađ skođa ýmsa nytjahluti úr áli (pdf-skrá).