Úthlutanir 2006

35 styrkjum var úthlutað  úr Samfélagssjóðnum og nam heildarfjárhæð þeirra rúmlega 8 milljónum króna. 

Styrkir að upphæð 1.000.000 kr.
  • Veraldarvinir - Hreinsun íslensku strandlengjunnar 1.000.000 kr.
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg - „Björgunarsveitir á hálendinu“ 1.000.000 kr.

Styrkir að upphæð 500.000 kr.

  • Endurreisn Reykdalsvirkjunar í Hafnarfirði 500.000 kr.
  • Selasetur Íslands - Bætt aðgengi fyrir fatlaða að skoðunarstöðum 500.000 kr.

Styrkir að upphæð 250.000 kr.

  • Aðgerðarannsóknafélag Íslands 250.000 kr.
  • Heimili og skóli - Útgáfa á SAFT netheilræðum fyrir foreldra 250.000 kr.
  • Bryndís Jónsdóttir - Rannsókn á atvinnuþátttöku og stöðu að loknu foreldraorlofi 250.000 kr.
  • Skátafélagið Hraunbúar - Æskulýðs- og forvarnarstarf hafnfirskra skáta 250.000 kr.
  • Dr. Stefán Einarsson - Notkun áhættufylkja til að draga úr áhættum í starfsemi stóriðjufyrirtækja 250.000 kr.
  • Jafningjafræðslan - Forvarnastarf unnið af ungu fólki 250.000 kr.
  • Straumur - Menningarsafn í norrænum fræðum 250.000 kr.
  • Íslenskuskólinn - Íslenskunám á netinu fyrir íslensk börn búsett erlendis 250.000 kr.
  • Loft 2006 - Ráðstefna um óbeinar reykingar, reykingar á vinnustöðum og í vinnuumhverfi 250.000 kr.
  • Harpa Njálsdóttir - Rannsókn á lífsskilyrðum, félagslegu umhverfi og heilsufari barnaog barnafjölskyldna 250.000 kr.
  • KFUM og KFUK - Lagfæringar á húsnæði sumarbúðanna í Kaldárseli 250.000 kr.
  • Íþróttafélag fatlaðra - Þátttaka í Ólympíuleikum fatlaðra 2006 250.000 kr.
  • Átthagaspilið - Spurningaleikur um Hafnarfjörð 200.000 kr.

Styrkir að upphæð 100.000 kr.

  • Ævintýraklúbburinn 100.000 kr.
  • Félag heyrnarlausra - Styrkur við menningarhátíð 100.000 kr.
  • Lind - Félag um meðfædda ónæmisgalla -styrkur við þátttöku í ráðstefnu 100.000 kr.
  • FORÐI - Forvarnir gegn þunglyndi 100.000 kr.
  • Leikskólinn Álfasteinn - Námsferð leikskólakennara 100.000 kr.
  • Námsspil um Hafnarfjörð 100.000 kr.
  • Hjálparlínan 100.000 kr.
  • ADHD samtökin - Hagsmunasamtök foreldra barna með athyglisbrest og ofvirkni 100.000 kr.
  • Hljómsveitin Jakobínarína - Styrkur við tónleikaferð til Bandaríkjanna 100.000 kr.
  • Minjafélag Vatnsleysustrandahrepps - Endurbygging á elsta skólahúsi hreppsins 100.000 kr.
  • Götusmiðjan 100.000 kr.
  • Unglingalýðræði í sveit og bæ 100.000 kr.
  • Óperukór Hafnarfjarðar 100.000 kr.
  • Engidalsskóli - Grænfánaverkefni Landverndar 100.000 kr.
  • Móaflöt - Heimili fyrir fötluð börn. Stuðningur við hjólakaup 100.000 kr.
  • Króna konunnar - Ungliðahópur Femínistafélags Íslands 100.000 kr.
  • Stærðfræði og eðlisfræði í verki - Menntaskólinn við Sund 100.000 kr.
  • PMT foreldrafærni - Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar 100.000 kr

 

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.