Reglur Samfélagssjóðs
Rio Tinto veitir ekki styrki hægt væri að túlka sem mútur eða greiðslur til að ná fram óeðlilegri fyrirgreiðslu í viðskiptum.
Frá og með 1. janúar 2012 er ekki heimilt að veita framlög í góðgerðarskyni til einstaklinga. Fyrirtæki samstæðunnar mega veita framlög í góðgerðarskyni til samtaka, klúbba og félaga sem ekki eru rekin vegna gróðahagsmuna, samtaka sem rekin eru af öðrum en ríkinu/sveitarfélögum, annarra viðskiptasamtaka með grasrótartengingu og/eða akademískra stofnana eins og háskóla, sem öll eru opinberlega skráð sem slík.
Fyrirtæki samstæðunnar mega ekki styrkja samtök sem tengjast stjórnmálaflokkum eða stjórnmálamönnum.
Til viðbótar styrkir fyrirtækið ekki félög eða samtök þar sem gert er upp á milli fólks á grundvelli kynþáttar, trúar, kyns eða kynhneigðar, eða aðila sem með beinum eða óbeinum hætti njóta verulegs stuðnings Rio Tinto gegnum þriðja aðila.
Smelltu hér til að sækja um styrk úr Samfélagssjóði Rio Tinto á Íslandi
Samfélagið og við
- Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
- Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
- Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
- Við erum hluti af samfélaginu.
- Við viljum vera fyrirmynd annarra.