Úthlutanir 2008

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan fór fram í Faðmi, skrifstofubyggingu Alcan á Íslandi þann 30.september. Alls hlutu 39 aðilar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Tæplega 200 umsóknir bárust frá fjölmörgum aðilum. Iðullega er úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori til sumarverkefna og að hausti/vetri til verkefna sem unnin eru yfir vetrartímann. Rannveig Rist forstjóri afhenti vinningshöfum peningaverðlaun sem voru á bilinu 50 þúsund krónur upp í eina milljón króna. Heildarúthlutun sjóðsins árið 2008 nam 10.360.000.kr.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum:

Styrkir að upphæð 1.000.000 kr.

  • Björn Bjarnason - Styrkur í Rannsóknarstyrktarsjóð Bjarna Benediktssonar
  • Hjartaheill - Þjóðarátak-Hjartans mál. Kaup á hjartaþræðingartæki.
  • Sundfélag Hafnarfjarðar - Styrkur til að kaupa "skorklukku" í hina nýju Ásvallalaug í Hafnarfirði

Styrkir að upphæð 500.000 kr.

  • Óperukór Hafnarfjarðar - Tónleikahald í Ottawa
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg - Kaup á skíðahjálmum á skíðasvæði landsins
  • Bráðamóttaka barna - LSH-Landspítali Háskólasjúkrahús, námsstyrkur til Svíþjóðar
  • Kiwanisklúbburinn Sólborg - Styrkur til starfs Kiwanisklúbbsins Sólborgar

Styrkir að upphæð 250.000.kr.

  • Þóra Tómasdóttir - Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu
  • Loftur Þ. Guðmundsson - Breyting venjulegra´bíla í rafbíla
  • Júlíus Már Baldursson - Styrkur til kaupa á útungunarvélum fyrir landnámshænuna sem er í útrýmingarhættu
  • Björn Oddsson (doktorsverkefni) - Rannsókn á orkubúskap eldgosa með tilliti til málmframleiðslu
  • Barnaheill - Vinna við fræðsluefni um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi
  • Sjúkraþjálfun á Vífilsstöðum-Hjúkrunarheimili - Styrkur til kaupa á sérhæfðu hjóli fyrir sjúkraþjálfun
  • Félag eldri borgara í Hafnarfirði - Óskað eftir suðningi v/40 ára afmælis félagsins og útgáfu bókar um sögu þess.
  • Gunnsteinn Finnsson - Styrkur vegna keppni á Ólympíuleikunum í eðlisfræði
  • Fatima-Jóhanna Kristjónsdóttir - Framlag í Fatímusjóðinn. Sjóðurinn styrkir fátækar konur í Jemen.
  • Tónleikaferð Hamrahlíðarkórsins - Tónleikaferð um Frakkland

Styrkir að upphæð 200.000 kr.

  • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Stuðningur við alþjóðlegt samstarfsverkefni um orkumál sem nefnist "Saving my Energy"
  • Jón Eyþór Helgason - Styrkur til Svanfríðar litlu, níu ára, sem er á leiðinni til Bandaríkjanna í aðgerð

Styrkir að upphæð 150.000 kr.

  • Sveinssafn - Sýningastyrkur
  • St. Jósefskirkja - Styrkur til systranna í St. Jósefskirkju
  • Björgunarsveitin Kjölur-Unglingadeild Stormur - Styrkur til kaupa á björgunargöllum
  • Töframáttur tónlistar-Gunnar Kvaran - Styrkur til tónleikahalds á Kjarvalsstöðum
  • Norrænu vinnuvistfræðisamtökin NES - Styrkur ti lráðstefnuhalds dagana 7.-10. ágúst 2008
  • Sjúkraþjálfarinn ehf. - Styrkur til að koma á fót starfsendurhæfingu í Hafnarfirði

Styrkir að upphæð 100.000 kr.

  • Forvarnanefnd Hafnarfjarðar og ÍTH - styrkur til rannsókna á þátttöku barna innflytjenda í íþrótta- og æskulýðsstarfi í Hafnarfirði
  • Reykdalsfélagið - styrkur til enduruppbyggingar Reykdalsvirkjunar í Hafnarfirði
  • Magnús Bess Júlíusson - Styrkur vegna þátttöku á Íslandsmeistaramótinu í vaxtarrækt auk ferðastyrks
  • Sandra Júlíusdóttir - Styrkur til farar á Íslandsmeistaramót í Motorcrossi og þjálfunar
  • Ingólfur Eðvarsson - Ferðastyrkur fyrir keppendur sem halda á Ólympíuleikana í stærðfræði á Spáni
  • Leikskólinn Hörðuvellir í Hafnarfirði - Ferðastyrkur til Stokkhólms
  • Landsliðið í eðlisfræði - Styrkur til farar á Ólympíuleikana í eðlisfræði í Víetnam
  • Starfsmannafélag Víðivalla Hafnarfirði - Náms- og kynnisferð starfsmanna til Kanada

Styrkir að upphæð 50.000

  • Flensborgarskóli Hafnarfirði - Ferðastyrkur
  • Karlakórinn Stefnir Mosfellsbæ - Stuðningur við starfsemi kórsins
  • Arna Sigrún Haraldsdóttir - Stuðningur vegna lokaverkefnis við Listaháskóla Íslands
  • Arnheiður Sigurðardóttir - Rannsókn á brjóstagjöf fyrirbura og þörf fyrir mjólkurbanka á Íslandi
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Styrkur til keppnisferðar í skák

 

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.